mánudagur, nóvember 01, 2010

Ástin í Sádi Arabíu

Ég horfi á svartklæddar konur fylgja eiginmönnum sínum um göturnar. Þær eru huldar svörtum kuflum frá toppi til táar og flestar bera einnig svartar blæjur yfir hár sitt og fyrir vitum sínum. Veruleiki þessarra kvenna er mér óskiljanlegur. Líf þeirra er mér ráðgáta þótt ýmsar staðreyndir liggi fyrir. Lífi þeirra er stjórnað af lögum. Lögin í Sádi Arabíu felast í túlkunum á Kóraninum, trúarriti múslima. Samkvæmt lögunum eru konurnar á valdi feðra sinna eða bræðra þangað til þær verða að eign eiginmanna sinna. Eign þegar konurnar eru mönnunum gefnar. Ég velti því fyrir mér dag eftir dag hvernig svona hjónabandi sé háttað. Hjónaband þar sem efnislegar staðreyndir ráða meiru en tilfinningar. Hvort maðurinn sé ríkur, geti séð fyrir konunni, sé vel tengdur og vel ættaður. Áskipaðar staðreyndir ráða því í raun öllu. En skipta tilfinningar þá engu máli? Eru hjónabönd Sádi Araba því án ástar? Er ást ekki til í Sádi Arabíu?

„Ástarsögur eru óvelkomnar í Sádi-Arabíu. Hugtakið „ást“ er forboðið. Það er bannað að segja það, tala um það, minnast á það. Það væri dónalegt, ósiðlegt. [...] Hvers vegna ætti ég að hugsa eitt augnablik um ást þegar ég fæ að vita að éger að fara að gifta mig úr því að ég er alin upp í þessari hefð? Ást er ekki hluti af menningarheimi mínum, hún er tilfinning sem ég þekki ekki.“1

Svo segir hin Sádi-Arabíska Rania Al-Baz í bók sinni Afskræmd sem kom út á íslensku árið 2006. Saga Raniu fjallar um uppvöxt hennar í Mekka og Jeddah í Sádi Arabíu, hjónabönd hennar og örlög. Hún varpar ljósi á hlutskipti kvenna í Sádi Arabíu og fyrirfram skipulagt líf. Hvernig hlutskipti þeirra ráðist af karlmönnum og hvernig mótbárur kvenna gegn hlutskipti sínum og valdi karlanna er kóað með ofbeldi og jafnvel dauða. Þegar Rania var ekki tilbúin að lúta fáránlegum reglum eiginmanns sín barði hann hana svo illa að þegar hún fannst var hún talin hafa 3% lífslíkur. Hann afmyndaði andlit hennar og hún átti fyrir höndum langan bataferil.

Á hverjum degi heyri ég fleiri og fleiri hræðilegar sögur um valdið og kúgunina í Sádi Arabíu. Tilfelli eins og Raniau eru ekki óalgeng en þau eru kóuð niður. Mennirnir skýla sér á bak við veggi heimila sinna, valdið sem þeim er úthlutað og lögin, kóraninn. Konan er eign karlanna og hennar persónulegi réttur nánast enginn. Brot gagnvart konunni er álitið sem brot gagnvart manni hennar eða fjölskyldu, ekki henni. Ástæða þess að Rania gat staðið upp og vakið athygli á máli sínu var sú að hún hafði þá þegar vakið athygli og brotað blað í sögu kvenna í Sádi Arabíu með því að vera eitt fyrsta andlit ungrar Sádi Arabískrar konu sem birtist á stöð 1 í Sádi Arabíu. Hún var þekkt andlit meðal þjóðar sinnar og gat því varpað skýru ljósi á afleiðingar heimilisofbeldis þegar hún birtist í viðtölum víða um heim, afskræmd.
Saga Raniu ásamt veru minni hér í Jeddah í Sádi Arabíu veldur mér hugarangri og spurningar vakna. Hvernig er hægt að kóa niður hugtakið og tilfinninguna ást? Að heilt menningarsamfélag geti kóað niður það sameiningar og samfélagslega fyrirbæri sem ástin er. Er það mögulegt? Er það ekki yfirskin á eitthvað sem er ekki raunhæft? Býr ástin ekki í eðli mannsins sama í hvaða menningarheim hann elst upp í? Ef ást er ekki til hvað þá um vináttuna?

Samkvæmt því að ást sé ekki til í Sádi Arabíu þá geta konur ekki einu sinni vonast eftir ást í hjónabandi. Það sem konan getur þó vonast eftir er vinátta. Heitasta ósk kvenna, hvað varðar hjónabandið, hlýtur að vera sú að í hjónabandinu ríki vinátta. Vinátta sem gæti ef til vill orðið að ást, þótt hún yrði aldrei skilgreind sem það. Og þó svo að vináttan þróist ekki yfir í ást þá er vináttan svo voldugt fyrirbæri. Vinátta getur brúað allan mun milli manna, alla árekstra. Ólíka menningarheima og ólík viðhorf, ólík kyn. Góðir vinir herja ekki stríð gegn hvorum öðrum. Í tilviki arabísks hjónabands tel ég það sannast að ást og vinátta séu nátengd fyrirbæri. Vinátta Sádi Arabísks hjónabands kæmist líklega seint á það stig að verða fullkomin vinátta heldur samkvæmt sókratesi frekar falla undir hagsmunavináttu. En þótt það sé ekki hin fullkomna vinátta þá er vinátta betri en engin.

Sádi arabískt hjónaband varpar ljósi á það hversu mikilvæg vináttan er. Hversu mikilvægt er að rækta vináttu innan hjónabands, hvað þá þegar tveimur ólíkum aðilum og ókunnum aðilum er ætlað að búa saman og stofna fjölskyldu. Er það hægt án vináttu ef öllum á að líða vel? Mér finnst að einnig sannast að ást og vinátta er vinna. Þótt losti geti sprottið af sjálfu sér þá getur hvorki ást né vinátta sprottið af sjálfu sér. Ég er hrædd um að í mörgum tilfellum Sádi Arabískra hjónabanda sé um að ræða brothætt hjónabönd þar sem engin vinátta ríkir, engin vinna lögð í vináttuna. Brestir þeirra sambanda bitnar því á þeim aðila sem er heftur, á þeim aðila hjónabandsins sem er réttindalaus, því konunni má kenna um allt.

Heimild
Al-Baz, Rania. 2006. Afskræmd. Þýðing: Aður S. Arndal. Reykjavík, Stílbrot.

þriðjudagur, október 19, 2010

"þeir"

dagarnir líða í jeddah og hitinn er farinn að lækka aðeins, farinn að vera undir fjörtíu stigunum yfir daginn sem eru tíðindi. smám saman reynir maður að laga sig að því sem er á annað borð hægt að laga sig að. hitanum, hótelinu, abay-unum/búrkunum og frelsissviptingunni. farinn að finna sig í þessu í þessum ólíka heimi. fyrstu dagana hér í jeddah var ég frekar buguð. buguð af reglufarganinni. mér fannst eins og allt sem ég gerði hlyti að vera vitlaust, hlyti að brjóta einherjar reglur. ég þorði ekki einu sinni að brosa til afgreiðslufólks. fannst að þá hlyti ég að vera álitin undirförul gála, eða sannkallaður heimskingi. ég var hrædd um að ef ég dansaði á brún reglnanna þá myndi ég draga réttindi kvenna niðrí svaðið (ekki að þau séu þar ekki nú þegar). ögrun myndi gera illt verra, allavega ögrun frá mér, vestrænni stelpu sem býr við algjört frelsi í samanburði við kynsystur mínar. ég áttaði mig hins vegar á því að ég var leyfa reglufarganinni að gera nákvæmlega það sem “þeir” vilja. kúga og það sérstaklega konur. ég komst að því að með þess konar áframhaldi myndi ég sennilega glata huga mínum til sádi araba sem myndu ekkert vita hvað þeir ættu við hann að gera. ég einfaldlega kærði mig ekki um það að skilja sjálfa mig eftir hér. þótt það sé í lagi að vera hér í þrjá mánuði og reglulega áhugavert. ég vona að brúnardans minn dragi engann niður heldur reynist fólki frekar hvatning. eða því vil ég trúa. á þann hátt hefur dvöld mín lést og ógn hins “ógurlega valds” farið af herðum mínum. það er alls staðar hægt að láta sér líða vel, ef maður finnur pláss fyrir sjálfan sig.

sunnudagur, október 10, 2010


frá byrjuninni

við vorum ennþá í flugvélinni á flugvellinum í jeddah þegar menningarmunarinn náði taki á okkur. (þrátt fyrir að ég vinni hjá iceland experss) um hundrað manns sátu saman í flugvél sem var ekið fram og til baka á flugvellinum í jeddah í leit að stæði.
„fengum skilaboð um að við þurfum að bíða í tuttugu mínútur,“ sagði flugstjórinn, og við gerðum okkur til, settum upp hattana og huldum hárið.
„verðum víst að bíða í 40 mínútur í viðbót,“ hljómaði stuttu síðar. svo ég lagði mig í flugfreyjubúningnum með uppsett hárið. í þriðja skiptið talaði flugstjórinn: „æ, ég veit ekki hvenær þeim dettur í hug að aðstoða okkur, þeir eru farnir að biðja núna.“ tveimur tímum síðar fengum við að fara frá borði en þá tók við vegabréfaeftirlitið, sem tók einnig tímana tvo.

sádar biðja sex sinnum á dag. þá ómar bænakall yfir bæjum og borgum, öllu er lokað og allt er heilagt, þá er tími til að biðja svo fólk flykkist inn í næstu moskvu eða biður þar sem það er staðsett, jafnvel þótt það sé á miðri hraðbraut. lagt í kanti og beðið kanti. fyrsta bænakallið er um klukkan fimm á morgnanna, þegar birtir. næsta klukkan rúmlega sex þegar sólin rís, síðan í hádeginu, annað um klukkan hálf fjögur, þriðja um klukkan sex og það síðasta er milli klukkan sjö og átta á kvöldin. bænatímarnir eru mislangir, frá nokkrum mínútum upp í sirka fjörutíu mínútur. sá síðasti er lengstur. á meðan beðið er lokar allt. búðir loka, afgreiðslufólk hverfur frá í stórmörkuðum, breytt er yfir vörur á mörkuðum og göturnar fyllast þegar fólk hleypur til moskvanna og tæmast meðan beðið er.


hópurinn, aðallega samansettur af íslendingum, tyrkjum, bretum og egyptum býr á hóteli í miðbæ eyðimerkurborgarinnar jeddah sem liggur reyndar við rauða hafið. bærinn iðar af lífi og við erum í 3 mínútna labbi frá aðalmarkaði bæjarsins sem er kallaður „súkkið.“ í hina áttina frá hótelinu, reyndar nær en súkkið, er torg sem er oft kallað „chop-chop-squere“ vegna þess að á þessu torgi er fólk höggvið og hýtt, já, enn þann dag í dag. ég held ég geti leyft mér að fullyrða að ég hafi aldrei átt jafn klikkað útsýni út um gluggann, og þá á ég við í orðsins fyllstu merkingu. en hér á ég heima. næstu þrjá mánuðina.

föstudagur, október 08, 2010

ef ég ætti að gera hryllingsmynd þá myndi ég láta hana gerast í molli, verslunarmiðstöð. þá væri jeddah í sádi arabíu álitlegur staður til að taka upp myndina. nóg af mollum og í raun ekki mikið mál að rýma þau þar sem þau eru hvort eð er alltaf næstum hálftóm.

ef einhver hefur þörf fyrir því að láta nudda stéttarskiptingu framan í sig þá mæli ég með jeddah. í rykinu og eyðimörkinni, innan um hálfbyggðar/hrundar byggingar er meira magn af nýtískulegum mollum en ég vissi að kæmust fyrir í einni borg.

af hverju að fara til ameríku að versla? veldu sádi arabíu!

fimmtudagur, október 07, 2010

púkinn vaknar í sádi arabíu



innilega velkomin til sádi arabíu við vonum að þú njótir dvalarinnar en það eru þó nokkrir hlutir sem við biðjum þig um að hafa í huga:

fimm stranglega bannaðir hlutir:

áfengi
kynferðislegt siðleysi
klám
svínakjöt
að konur keyri
að konur klæðist öðru en búrkum ( slæða yfir höfuðið þó eitthvað á reiki)

annað sem er bannað (bara ekki stranglega bannað, en samt bannað):

menn mega ekki nálgast eða tala við sádi-arabískar konur án þess að hafa verið boðið það af fjölskyldumeðlim hennar eða eiginmanni.
maður tekur við hlutum með hægra hendi, aldrei vinstri.
ekki sýna sólana á skónum eða iljarnar.
klæða sig siðsamlega, stuttbuxur bannaðar.
ekki fara inn í moskvu nema þú sért múslimi.
ekki taka myndir af sádum, nema að hann hafi gefið þeir leyfi til þess.

svo er það það sem er ekki bannað en fyrirlitið og þannig eiginlega bannað:


vinna sem kona.
mynda augnsamband við fólk.
knúsast eða snertast á almanna færi.
konur mega ekki sitja frammí í bíl, nema að ökumaðurinn sé maðurinn þeirra eða bíllinn fullur.
vera með laust hár sem kona.
vera ein sem kona, helst ekki tvær heldur - þrjár eða fleiri.
ekki stunda líkamsrækt sem kona.
ekki nota sundlaugina á hótelinu í 45 stiga hitanum, sem kona.
ekki nota tennisvellina á hótelinu sem kona.

miðvikudagur, mars 11, 2009

þriðjudagur, janúar 13, 2009

blaerinn kominn i heimsokn

sidustu dagarnir okkar i piura hafa flogid. thad stod til ad fara i fjolmorg ferdalog vitt og breytt en nu eru dagarnir okkar lidnir og vid enn herna i hitanum i piura. vapp, leti, lestur, bréfaskriftir, matur, hangs i gordum, strakahopar, ein stelpa, dans, matur, bjór, romm, ástarbréf og ýmislegt i theim dúr. ( thad verda margir sem sakna gígju hérna í piura. )

a sunnudaginn dro svo til tidinda thegar blaerinn kom i heimsokn. birkir leggur hart af ser vid ad taka thatt i rekstri íslensku nýlendunnar sem er ad spretta hérna upp. hann tekur vid storfum okkar gigju thegar vid holdum a brott i dag. hann stendur sig vel i thvi ad draga ad ser athygli og stelpurnar sem vinna i steiktu bananadeildinni a markadnum hafa spreytt sig itrekad i pikk-up linunum. voru gudslifandi fegnar ad eg vaeri ekki eiginkona hans, eg faeri en hann yrdi eftir. svo ef birki gengur illa ad eignast vini tha veit hann hvar hann a samastad. ( i steikubananadeild markadsins ).

i dag hefst ferdalagid sem likur a manudagsmorgun. einn dagur i lima, einn i new york og a fostudagsmorgun verdum vid komnar i kuldabola a islandi. og vid tekur alvara lifsins. skóli, brúdubíll, tónskóli, leiklist, vinna og allt hitt. (hljómar ekki svo alvarlegt, aetli thad se brudubillinn sem geri thad ad verkum? ). thangad til tha.

föstudagur, janúar 09, 2009

piura og áramótin

um hollu flaeddu blendnar tilfinningar thegar keyrt var inn i piura. ekkert breytt. allt vid hid sama. og a rutustodunni beid okkar litil saet kona sem knusadi okkur og kyssti. mamman hennar. thar med gengum vid inní hlýjuna í piura en um leid inní sápuóperu. pabbinn farinn frá mommunni fyrir "hóru" (ord mommunnar), hann reynir ad kaupa bornin med gjofum - 13 bolir í ripley handa stráknum, hún kemst ad thvi ad hann hafi lika verid med annarri konu thar sem hann vann í frumskóginum og med theirri konu eigi hann barn. systurdóttir mommunnar var raend, kom svo ekki heim af strondinni i marga daga og let ekkert vita, thar á undan hafdi hún rifist svo heiftarlega vid mommu sína ad hún fluttu út (18 ára) og mamman okkar hirti hana upp af gotunni, mágurinn rosalega veikur og dó í dag. bródirinn kyssti adra stelpu en kaerustuna sína, kaeraastan haetti med honum, hann reyndi ad braeda hana aftur med thvi ad skreyta allt húsid med blómum og fondradi plakat med ástarjátningu. uppáhaldshundinum var raent, thjónustustelpan fór í september og sídan thá hefur hvorki verid thrifid né eldad og kettirnir thrír fengid ad leika lausum hala og kúki. pabbinn skuldum vafinn og kennir mommunni um. hún má ekki einu sinni halda e-mailinu sínu í fridi. eins og hún komst ad ordi thá má hann fá fullnaegingar med 20 konum en hún ekki einu sinni rafraent. ísskápurinn biladi og ef gud hefdi ekki vakid mommuna og hún séd hvernig ísskáurinn skaut gneistum og slokkt á honum thá hefdum vid ábyggilega dáid vid sprenginguna. og svona gaetum vid haldid áfram og áfram.

en pily (mamman) segist vera ánaegd ad vid seum hérna, nú er hún farin ad borda og vid erum búnar ad hjálpast ad vid ad thrífa og elda. hún virdist vera ad taka gledi sína á ný eftir áfollin undanfarid. vid gerum okkar besta og thvi hafa ferdalogin okkar ekki verid lengri hedan en 3 dagar á strondina til ad fagna nýja árinu.

vinir hollu sannfaerdu okkur um ad fara bara a strondina og redda okkur thar gistingu. vid heldum thvi bara ut i ovissuna til ad halda hefdinni, vera i ovissu a hatidisdogum. i versta falli tha graefum vid okkur bara i sandinn. vid fengum ad sofa a flatsaeng med unglingspiltum ( brodur hollu og vinum hans )fyrstu nottina sem voru ad sturlast i hormonaflaedi og gigja fekk ad kynnast sinum skerf af thvi. drengur sem hun hafdi aldrei sed adur ( vinur brodur hollu ) notadi serstaka taktik til ad taela gigju sem folst i thvi ad troda ser a dynuna hennar, kreista hana svo og káfa á, reyndi ítrekad ad kyssa hana og sleikja og elti hana svo um allt hus. gigja var ordin svo reid ad hun endadi a ad lemja unglingsstrakinn, segja ad hun vaeri 28 ara og hvad hann heldi eiginlega ad hann vaeri. hann do ad lokum.

i hraedilegri lykt voknudum vid og fordudum okkur ur hormónabaelinu. ceviche og strondin bidu okkar og sólin kom betur fram vid okkur en unglingsstrákur naeturinnar. en sólin myndi halda sína leid aftur og vid vorum heimilislausar. svo vid roltum heim í húsid og veltum fyrir okkur hvernig vid aettum ad snúa okkur í thessu máli. nú var húsid ordid pakkad af eldri fraendum og fraenkum sem voru komin frá lima til ad dvelja í fína húsinu med fraendfólki sínu. vegna heimilisleysis okkar tókum vid rádin í okkar hendur. notum sídari part dagsins í ad tjatta vid fraendurnar og fraenkurnar, spjalla um ísland, perú og lífid og eftir 2 klst thegar thad kom til tals ad vid yrdum ad fara og finna okkur gistingu thá kom thad ekki til máls. tharna myndum vid vera og ekki fara fet. okkur til mikillar ánaegju var dýna rifin af strákunum og komid fyrir hjá thjónustustelpunum tveimur ( sem hofdu algjorlega laert ad hafa stjorn á hormónum sínum ).

nýja árid gekk í gard thetta kvold og vid vorum staddar í voda fínni veislu. thar var dansad og drukkid og horft á flugeldasýningu. thannig byrjadi nýja árid í hitanum í perú ásamt thvi ad unglingstrákur vard fyrir bardinu á hollu sem henti honum í sjóinn, henni til mikillar skemmtunar en honum ekki. nýjársdagur var haldinn hátídlegur med strond og sjósvamli. kvoldinu fylgdi naesta veisla og thá vorum vid ordnar lúnar. thad var voda gott ad koma aftur til piura 2. janúar. sólbrenndar og komnar med nóg af partýum, unglingsstrákum, sandi og thví ad vera útigangsmenn.

fimmtudagur, janúar 08, 2009

jólin

adfangadagur var haldinn hatidlegur i fadmi moskitoflugna. blautar og thvaeldar. vid settumst a arbrunina og aetludum, kl. 18 á íslenskum tíma, ad kveikja a kertum. eldspýturnar reyndust jafnblautar og macchu picchu. tha dró halla upp kramda jólakoku sem hafdi fengid ad thvaelast med alla leid ur bónus. jólagjofin handa gígju thad árid.

í annad skiptid á tveimur dogum voru tár kreist fram og í sídara skiptid vegna thess ad thad átti ad halda okkur í túristabaenum aguas calientes i tvaer klukkustundir i vidbót og thad á jólunum! tár og blikk til adalgaejans á svaedinu kom okkur upp í fínustu lestina. thegar klukkan sló 6 á okkar tíma sátum vid ad snaedingi í rándýrri lest og opnudum pakka sem hafdi verid smyglad med i farangur. onnur jólin haldin í sólsetrinu.

ástralskar stelpur sem voru greinilega med jólaandann á réttum stad í hjartanu stungu okkur í bakid og skildu okkur eftir í reidileysi í smábaenum ollantatambu. thar stódum vid i reidileysi og halla kvaesti a leigubilstjorana sem gjommudu a okkur og kroppudu i okkur eins og hraegammar. ad lokum settumst vid upp i bil hja manni sem reyndi ad braeda okkur med braudi og spjalli.

vid vorum gudslifandi fegnar thegar vid komumst fra manninum sem var ekki jafnkatur ad thurfa ad kvedja okkur. knusadi okkur og kyssti.( skrautlegt ad sja thad fyrir ser ef allir leigubilstjórar myndi knúsa mann og kyssa i kvedjuskini ). hoskudum okkur heim a leid og sidar ut ad borda. vorum voda godar vid okkur, hvitvin, pasta og sukkuladifondu. horfdum svo a jolamisskilning cuscobua sem felst i thvi ad tryllast i flugeldum kl. 12 a adfangadagskvold. spurning um hvar i kerfinu misskilningurinn hefur ordid. skreyttum stolna furu med astrolum undir flugeldasprengjum. thannig voru jolin.

jóladagur fólst í ferdalagi til lima. tókum flugid og hitinn tók aftur á móti okkur. tha skyldum vid taka stefnuna á huaraz en skyndiákvordun breytti stefnunni og vid hoppudum upp i rútu til chiclayo. gígja skyldi losa sig vid jolakvefid adur en kuldanum yrdi aftur heimsóttur.

mánudagur, desember 29, 2008

i skyjunum a jolunum

jólin voru ein thau áhugaverdustu sem vid hofum upplifad en verda sennilega ein thau eftirminnilegustu lika. eftir ad hafa svamlad uti i sefeyjar, gist hja innfaeddum og haskad ser til cusco.

allt kostar milljon i sambandi vid macchu picchu. labba inkaveginn, taka lestina, gista nalaegt macchu picchu o.s.frv. thad er lika allt bannad.

vid tokum til okkar rada, leigdum okkur tjald og keyptum okkur randyra lestarmida. akvadum ad hoppa ut a km. 104 sem er 6 klst. adur en madur kemur til baejarins augas calientes (thadan sem er haegt ad komast til macchu picchu). atti ad vera frabaert plan. thadan aetludum vid ad klifra upp i fjallshlidar, gista i tjaldinu okkar og fara svo eldsnemma til macchu picchu.

a km. 104 var bru sem troll vildi ekki leyfa okkur ad fara yfir. thott vid kreistum fram tar, tha var hann ekki tilbuinn til ad forna vinnunni fyrir okkur. svo vid roltum medfram urumbamba-anni og lestarteinunum sem leiddu okkur til turistabaejarins aguas calientes. 2 km lengra og naer macchu picchu fundum vid tjaldsvaedi. tjaldsvedid var stadsett beint fyrir nedan macchu picchu og vid saum i brunirnar a borginni ur tjaldinu okkar. vid vorum langt fra ollu nema fidrildahusi thar sem einn fatladur strakur atti heima.

eftir ad hafa bordad tvaer dosir af tunfiski i stadinn fyrir saltfisk og skotu forum vid ad sofa. badar mjog afslappadar med thetta. kolnidamyrkur, arnidur og svo byrjadi ad rigna. skyndilega kemur eitthvad askvadandi og halla tok ankof, en thad reyndist bara vera hundur sem vildi passa okkur. nottin vard skrautleg, hundurinn vakti okkur odru hverju med urri og gelti, gigja vaknadi aftur og aftur i nyjum polli og thegar vid voknudum til ad labba af stad upp til machu piccu var allt gegnsosa. vid gengum fra flestu og orkudum af stad.

thad eru abyggilega um 1000 troppur upp ad macchu picchu og i hellidembu og kolnidamyrkri fannst okkur thaer vera 5000. eftir rumlega klst., med blodbragd i munninum komum vid loksins upp til macchu picchu. kl. 6 var opnad og vid hlupum upp a utsynisstadinn til ad sja postkortamyndina ad macchu picchu. thegar vid komum upp reyndist utsynis vera sky. sky og aftur sky.