fimmtudagur, maí 19, 2005

madur tharf ekki ad komast i survivor eda paradis island til ad komast a hvitar strendur med taerum sjo og idandi dyralifi. thu getur alveg eins farid med foreldrum minum, henni vedisi, moniku vinkonu hennar og mortu. ja, thessi fraekni hopur hefur nu brunad um a vestur strond costa rica og skodad letidyr, apa, edlur og fugla af hvers kyns tegundum a milli thes sem vid liggjum a strondinni, drekkum kaffi og njotum thess ad vera til. og ferdalagid er rett ad byrja.

mánudagur, maí 16, 2005

eftir godan fjolskyldudag i lima i peru, tok vid enn betri fjolskyldudagur i odru landi. fjolskyldan min, su eina sanna, og thad i costa rica. eftir 9 manudi rakst eg a gomlu hjonin og ognar ljufa stulkukind i midamerikulandinu costa rica. thad voru sannarlega fagnadarfundir. thad er eins og eg hafi hitt thau i gaer. eftir knus og kossa. voru thad enn fleiri fjolskyldumedlimir og enn fleiri knusar og kossar thar sem a flugvollinn voru maett fjolskylda vedisar i costa rica. nu i tvo daga hofum vid haldid afram knusum og kossum thar sem fjolskylda vedisar er oendaleg. og allir bua i litla saeta thorpinu cervantes. thar sem blomin sem vid reynum ad raekta i stofunum heima, vaksa i vegkontum og allir eru medlimir af annari hvorri strofjolskyldunni sem bua i baenum.

laugardagur, maí 14, 2005

thegar eg vard 13 ara, atti eg leidinlegasta afmaelisdag lifs mins. eg fekk ekki pakka i rumid, reifst vid myndmenntakennarann i skolanum og for svo a ball thar sem strakurinn sem eg var skotin i, vann vangakeppnina med vinsaelustu stelpunni i hverfinu. thvilik vonbrigdi, a afmaelisdaginn minn.

en sidan tha hafa afmaelisdagarnir verid hinir agaetustu. haetti algjorlega ad hafa vaentingar til dagsins og tha vard allt miklu skemtilegra. thott prof sem er hefd afmaelisdagsins skyggi kannski a ar hvert.

en punkturinn yfir i-id sem vardar afmaelisdaga var settur her i peru. eg var dregin i bio a midvikudaginn, a lengstu myndina sem var til syningar en ja. klukkan um 00.07 kom eg heim, allt dimmt og hljott thangad til brast a trompetleikur og hvad hafi ekki stadid i stofunni. mexikanskir mariachis. spilandi og syngjandi asamt fjolskyldum minum, afs-urum og fullt af vinum. stofan var full af folki og thar var bord hladid kraesingum. eg kom gjorsamlega af fjollum og rodnadi svo mikid ad mer finnst eg vera enntha raud. en thad kom ekki veg fyrir ad sveiflan var tekin og veislan helt afram fram eftir ollu. va eg er enntha gattud. i tvaer vikur voru allir bunir ad vera ad skipuleggja sjoid og eg hafdi ekki graenan grun. sem gerdi thetta skemmtilegra fyrir vikid. thad ad laera ad gera ser ekki vaentingar skiladi ser vel, med (raudri) stelpukind af fjollum.

miðvikudagur, maí 11, 2005

i piura er staersti markadur sem eg hef komid a. i eg nybuin ad laera nokkurn vegin ad rata um hann en alltaf rekst eg a eitthvad nytt. thad er gjorsamlega haegt ad kaupa allt a markadnum. alla matvoru, avexti, kjot, hvort sem thu vilt sneid eda tonn eda enntha lifandi, sko, skartgripi, gaeludyr, naerfot, velar, hljodfaeri, matreiddan mat, apotekvorur, nefndu thad, allt ar haegt ad fa.

subbulegasti stadurinn er an efa staersta kjotbordid. eda thad er kjothusid, thad er fullt af kjoti, blod lekur a golfinu, hundar eta innefli ur hrugum og pokum, ekki oedlilegt ad sparka ovart i kjuklingahofud a labbinu eda missa fotana i slorinu. fnykurinn er ogedslegur og thvi vil eg helst alltaf hlaupa i gegnum thetta svaedi med lokud skynfaerin.

en eitt sinn a hlaupunum, med vidbjodinn i kokinu og rausandi um thad hver gaeti hugsad ser ad vera med bud i sama radius vid kjotid, rekst eg a thessa guddomlegu skobud. lager fullur af skom fra 50's 60´s timabilinu. fra thvi hef eg verid fastagestur i kjothusinu.

nu thegar er eg buin ad kaupa mer 5 por af skom tharna og their dyrustu kostudu heilar 450 kr islenskar. eg fer ad verda frekar vandraedaleg yfir tidni koma minna i budina, serstaklega thar sem thau sem reka hana eru farin ad miskilja eitthvad. thad eru eldri madur og dottir hans. ad tidni koma minnar snuist kannski ekki um ast mina a skom. thott thad se reyndar algjorlega raunin. thau eru farin ad lyta a mig sem fjolskyldu vin og nuna eru thau helst a thvi ad gera mig ad gudmodur nyasta fjolskyldumedlimarins. eg helt thad vaeri grin fyrst en nun thegar mamman vill fa heimilisfang mitt og simanumer og ad madurinn hennar fai ad hitta mig, ja tha for eg ad naga mig i handarbokin og efast um ad eg maeti aftur thangad i brad.

mánudagur, maí 09, 2005

i piura og allri peru er frekar skondid ad svipadar budir og thjonustur eru allar a sama stad. i somu gotu eru naestum oll apotek baejarins, sama ma segja um hargreidslustofur, bokabudir og bara allt. thad getur einnig reynst kaldhaednislegt hvad ma finna budirnar thar sem til daemis allar likkistubudir baejarins eru stadsettar fyrir framan staersta spitalann.

annars er lika skemmtilegt ad segja fra thvi ad adalhverfissjoppan heitir selecta og thad er thvi haegt ad halda afram hefdinni meira ad segja herna i i piura peru. skreppa a select(u).

sunnudagur, maí 08, 2005

til hamingju med daginn allar mommur. og mest til hamingju mamman min sem er uppahalds mamman min.

i peru er maedradagurinn haldinn mjog hatidlegur. allt snyst um daginn. ekki bara fyrir blomabaendur. allir skolar eru med uppakomur fyrir mommurnar, bunar til gjafir og undirbuin atridi. og allir reyna ad gera eitthvad voda ljuft fyrir mommur sinar, dagurinn er svo sannarlega stranglega fridagur.

afhverju holdum vid ekki svona uppa thennan dag. vid sem erum til daemis ekki svo truud thjod hofum alltaf fridag a upptigningardag sem eg efast um ad naestum allir viti afhverju er fridagur. og ju kannski vita thad en paela ekkert i thvi thar sem their hafa ekki bibliuna a nattbordinu. en allir eiga mommu eda hafa att mommu. eg veit ad maedradagurinn er alltaf a sunnudegi en svona til ad taka daemi. mer finnst ad maerdadagurinn aetti ad vera hatidsdagur og ju einnig fedradagurinn sem er i juni. en eg vissi ekki einu sinni ad vaeri til thangad til nuna.

laugardagur, maí 07, 2005

Halóskann

Hér hefur Halóskan hafið kómentun.

sunnudagur, maí 01, 2005

thad er ekki nog ad fa 10 i ritvinnslu i 10.bekk til ad thykjast vera godur i tolvum. ju thad er adeins nettara nuna bloggid mitt. loksins en ja. hmm. engir linkar og engin koment. svona er madur laginn vid thessa vel.