í gær fór fram gleðskapur á heimili okkar systra af margskonar tilefnum. tvöfalt tvítugsafmæli, próflok, mh-lok, kveðjupartý, sumarpartý, grillveisla, júróvísjón og allt sem manni dettur í hug. gott fólk og góð steming. þótt vantað hafi nokkur góð andlit.
í dag fór fram vorvítamín í mh. sumarlegt og gaman.
ég vann 4 vaktina mína á kaffi-parís. mér finnst mjög fyndið að vinna þar. ég umgengst fólk sem ég myndi annars aldrei umgangast. mér finnst það skemmtilegt. það er mjög fjölþjóðlegur bragur á starfsfólkinu. sem er frábært því að ég nýti mér 3 tungumál til nánast jafns.
mánudagur, maí 22, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli