var að koma heim úr einu því fáránlegasta en jafnframt skemmtilegasta ferðalagi sem ég hef farið í. sló hátt uppí ýmsar skrautlegar ferðir í öðrum heimsálfum en með þessari ferð tókst mér að sanna fyrir sjálfri mér og ábyggilega e-h öðrum að maður þarf alls ekki að fara til útlanda til að kynnast framandi fólki og lenda í ótrúlegum aðstæðum.
ferðasagan mun koma í glefsum á lötu stelpunni. en nú skýt ég inn stikkorðum ferðarinnar og útskýri ef til vill e-h betur síðar.
puttaferðalag, lús, skilti, stætó, mosó, sveitapöbbinn áslákur, "að storka örlögunum", pikknikk á umferðareyju, far með betaníu-fólki, ( betaníuhópurinn = doldið róttækari en krossinn ), borgarnes, rakel tanía og anton, bjössaróló, heit laug, perfect score, hnakkar og bassabox, vegamót, týndur svefnpoki, löggufar, stykkishólmur, sofandi nunnur, fýlusjúkraliði, kostnaður ríkisins, rokkhljómsveit stykkishólms, narfastaðakaffihúsið, hjón í rómantískri ferð, matarboð, bæjarróninn, sorasvefn, sníkjuferð á baldri, sofandi ugla, ekkert far og syngjandi stelpur á vegi, feðgar í góðum gír, ís, safandi stúlkuskjátur við skilti, krossgötur, þoka, æla, rauðir anórakkar, flottur bíll, græn ugla, æla, þingeyri, svefn á borði, sigga, lífsháski, ungnaut í morðhug, hlátur, sólbakki, frakkland-brasilía, búðarpizza, bananar, haukur, upphitun fyrir greifana á balli í bolungarvík, biggi, vaxon, langi mangi, byssupiss meikaði það, tryllitr áheyrendur, vestfirðir, ísafjörður, puttinn, dekurmatur, binna og sigrún, stofutónleikar, keyra keyra, birkilundur, byssupissustopp, heimkoma, snilldarferð.
smá nasaþefur. snilldarferð.
mánudagur, júlí 03, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli