þriðjudagur, janúar 13, 2009

blaerinn kominn i heimsokn

sidustu dagarnir okkar i piura hafa flogid. thad stod til ad fara i fjolmorg ferdalog vitt og breytt en nu eru dagarnir okkar lidnir og vid enn herna i hitanum i piura. vapp, leti, lestur, bréfaskriftir, matur, hangs i gordum, strakahopar, ein stelpa, dans, matur, bjór, romm, ástarbréf og ýmislegt i theim dúr. ( thad verda margir sem sakna gígju hérna í piura. )

a sunnudaginn dro svo til tidinda thegar blaerinn kom i heimsokn. birkir leggur hart af ser vid ad taka thatt i rekstri íslensku nýlendunnar sem er ad spretta hérna upp. hann tekur vid storfum okkar gigju thegar vid holdum a brott i dag. hann stendur sig vel i thvi ad draga ad ser athygli og stelpurnar sem vinna i steiktu bananadeildinni a markadnum hafa spreytt sig itrekad i pikk-up linunum. voru gudslifandi fegnar ad eg vaeri ekki eiginkona hans, eg faeri en hann yrdi eftir. svo ef birki gengur illa ad eignast vini tha veit hann hvar hann a samastad. ( i steikubananadeild markadsins ).

i dag hefst ferdalagid sem likur a manudagsmorgun. einn dagur i lima, einn i new york og a fostudagsmorgun verdum vid komnar i kuldabola a islandi. og vid tekur alvara lifsins. skóli, brúdubíll, tónskóli, leiklist, vinna og allt hitt. (hljómar ekki svo alvarlegt, aetli thad se brudubillinn sem geri thad ad verkum? ). thangad til tha.

Engin ummæli: