miðvikudagur, september 06, 2006
næturævintýrin halda áfram á hrafnistu í bland við skemmtilegar uppákomur um helgar í tóni við papaböll með pabba einum. vinkonuhópurinn hefur að mestu tvístrast, ýmist í heim lögfræði, læknisfræði, snæfellsnesinga, dana eða frakka. en heimur hrafnistunótta hefur uppá ýmilsegt að bjóða í bland við humarhússdaga. allavega í bili þar sem tíminn líður óðfluga og senn mun flogið til frakklands.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli