fimmtudagur, nóvember 09, 2006

ég fann tvö íslensk ungmenni hérna í aix. annað þeirra heitir auður og hún skrapp með mér til marseille í gær.


ég virðist ætla að taka upp þá tækni að búa ein með mæðrum þetta árið. núna bý ég ein með mömmu vinkonu minnar þar sem hún ákvað að flytja til pabba síns og þegar ég kem heim þá flytur pabbi til danmerkur og ég verð ein með mömmu minni. hingað til hefur það gengið vel og ég vona að það haldi áfram á þeirri braut.

Engin ummæli: