ég átti alveg eftir að blogga um hina frábæru vettvangsferðinni sem við vera fórum í með jarðfræðideild feneyjaháskóla. við urðum margs vísari og ég læt nokkrar myndir fylgja með ferðasögunni.
byrjuðum á því að halda á nokkuð fagurt svæði sem er nokkuð nálægt jökli. mjög fallegt og vera mjög fljótt kominn í jarðfræðigírinn. vera vildi alltaf leggja e-h til málana, enda var hún dyggur nemandi í jarðfræði 103 í mh og með þetta allt á hreinu.
heitu laugarnar voru vel metinn áfangastaður.....
þótt það væri gaman .....

byrjuðum á því að halda á nokkuð fagurt svæði sem er nokkuð nálægt jökli. mjög fallegt og vera mjög fljótt kominn í jarðfræðigírinn. vera vildi alltaf leggja e-h til málana, enda var hún dyggur nemandi í jarðfræði 103 í mh og með þetta allt á hreinu.

en við látum myndirnar bara tala sínu máli.


þá var 2 sinnum mjög hætt við því að ég yrði mér að voða.. en það fór betur en á horfðist...

en vera kom til bjargar... enda var hún mun yfirvegaðri yfir hættunum og passaði sannarlega uppá fólkið þegar elgosið var nálægt....

en í heildina sannarlega frábær ferð og mikill lærdómur dreginn af...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli