mánudagur, nóvember 06, 2006

er komin aftur "heim" til aix eftir notarlega viku í parís.


bestu stundirnar án efa frábær systradagur sem poppaði upp, exótísk máltíð að hætti siggu og höllu, hildarkúr eftir 2 klst næturgöngu, og góðir bitar af góðum vinum og fjölskyldum þeirra.











set inn smá myndasjó af skemmtilegumáltíðinni sem við sigga elduðum úr ávöxtum og grænmeti sem við höfðum ekki séð áður og keyptum á kínverskum súpermarkaði.

það eina sem reyndist ekki gott var agar agar og kannski afleiðingar gula grænmetisins sem litaði alla fingur mína gula í fleiri daga og sömuleiðis tannbursta og uppþvottabursta.

Engin ummæli: