klukk2
(þá er að sjá hvort ég verð minna en 4 mánuði að skrifa þetta klukk)
4 störf sem ég hef unnið við um ævina:
kaffikona-samt meiri kaffiþræll
leiðsögumaður á árbæjarsafni- bestu dagarnir voru þegar maður gat verið "ung stúlka sofandi á 7 áratugnum" (það er, svo fáir á safninu að maður gat tekið sér blund) og svo góðu dagarnir með kusu, þegar ég varð að mjaltakonu safnsins
götuleikari - skemmtilegt
ískona-í ísbúðinni álfheimum
4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
amelie
lína langsokkur
áramótaskaupið '85
magnús
4 staðir sem ég hef búið á í gegnum ævina:
þverás 21
osoyoos crecent 31
þingvellir
las acacias 224
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
úrið hans bernharðs
david attenborough
örninn
heiða
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
parís
amsterdam
kastoria
costa rica
4 síður sem ég skoða daglega (fyrir utan blogg):
(nf)mh.is
wikipedia.org
google.com
ruv.is
4matarkyns sem ég held uppá:
endur
ceviche
ananas
japanska kjúklingaréttinn hans pabba
4 bækur sem ég hef lesið:
flugdrekahlauparinn
karitas án titils
sossa sólskinsbarn
sagan af pí
4 "staðir" sem ég vildi heldur vera núna:
á kajak í amazon
í móa
en el puente viejo
á föstudeginum 7 apríl
4 bloggarar sem ég klukka:
rakel
ugla
védís
geir
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)