fimmtudagur, apríl 28, 2005

eg skil afskaplega vel i dag afhverju skolarnir eru rammlega innilokadir med haum veggjum, gaddavir og rafmagnsgirdingum. thi eg atti afskaplega rolegan dag i gaer i skolanum. afsloppud hreint bara. en svo datt eg inna frettatima i sjonvarpinu um kvoldid og thad var afskaplega ahugavert. eg datt nidra frett fra horkumotmaelum og oeyrdum, loggur med barefli, slagsmal, eldar, reikur laeti og allt ad tryllast. og undir stod "piura". ahugavert, eg sem helt ad allt vaeri svo rolegt i piura. aldrei hef eg ordid vitni af svona logudu. spyr mommuna mina hvenaer thetta hafi att ser stad. "i dag" segir hun " kannastu ekki vid svaedid?". juju, var thetta ekki bara vid adstodu baejarstjornarinnar i piura sem liggur einmitt ad skolanum minum. i bakgardinum bara. frekar athyglisvert.

annars hefur skolaganga min tekid stakkaskiptum. eg fekk leyfi til ad maeta ekki i staerdfraedi, edlisfraedi, ensku og kristinfraedi. tha er skolaganga min nokkud gotott en i fyllt upp i stadinn med ithrottum og myndmennt. frekar hress med thad. thar sem eg fae ad hnodast i litlu 3 ara krokkunum og klippa, lima og mala.

föstudagur, apríl 15, 2005

piura baerinn minn er katholskasti stadur sem eg hef a aevi minni komid a. katholska truin og bodskapur hennar er alinn upp i bornunum um leid og thau koma i heiminn. svo taka skolarnir vid. ekki naestum allir skilgreindir truarlegir skolar en tho er bedid a hverjum degi. aetli their sem skilgreini sig vera truarskola fari ekki i messu a hverjum degi, er ekki alveg med thad a hreinu. en allavega. um daginn do pafinn og tha voru gerdir helgidagar herna. allt var lamad. a thessum tima herna hef eg laert heilmikid um pafann og vatikanid. og alltaf ju meira og meira um trunna sjalfa. ju henni fylgja strangar reglur. og her eru thaer sko "virtar". ekkert kynlif fyrir giftingu og alls ekki fleiri en einn maki. eg rak mig fljotlega a thad i kristinfraedi ad thessar reglur eru litnar grafalvarlegum augum. en mig grunadi thad tho alltaf og se thad alltaf betur og betur hvad allir eru i miklum blekkingarleik. kaerustupor virdast brjota reglurnar a augarbragdi og aftur og aftur ser madur dembt a brudkaupum i kring um sig adur en kulan fer ad sjast a stelpunni. kaerustupor segja ekki foreldrum sinum fra enda er flestum bannad ad eiga kaerustu eda kaerasta. svo thau hanga endalaust i almenningsgordunum sem eg er haett ad leggja leid mina i a kvoldin thar sem eg gaeti vel truad thvi ad thar fari fram fjolbreyttari frjovgun en einungis fraefrjovgun. allir bekkir svo pakkadir af kaerustuporum ad allt gaeti gerst an thess ad nokkud hinna paranna taeki eftir thvi. enda upptekin.
ungar ofriskar stelpur eru alls ekki osjaldgaef sjon, enda hafa thaer aldrei fengid neina fraedslu um getnadarvarnir eda kynlif og strakurinn enn sidur. enda hefur thess ekki thott thorf thar sem thaer eiga ad vera komnar i hjonaband thegar hugurinn faer ad leida ad thess hattar efnum. her eru fostureydingar svo glaepur.af somu astaedu er ekki oalgengt ad ungar maedur hlaupi a tiu stykkjum af bornum. en thott mamman eigi kannski 10 born a madurinn hennar kannski 16 a sama aldri og hennar. eg thekki strak herna sem a thrju systkyni heima hja mommu sinni og thar sem pabbi vinnur i nalaegri borg a hann lika thrju born thar. sem eru naer honum i aldri en thau a heimilinu. eda a svipudum. foreldrar hans eru samt ekki skilin og heldur ekki pabbi hans og hin konan.
ja thetta er katholskasti stadur sem eg hef komid a.

sunnudagur, apríl 10, 2005

jaeja. langt sidan eg hef gefid mer tima til ad setjast nidur vid tovluna. en ekki af slaemum astaedum. loksins finnst mer eg vera ad adlagast. frekar seint i rassinn gripid. ja eg komst ad thvi ad thad er barasta mun audveldara ad eignast vini thegar madur talar spaensku. thvi astaedulaust ad vaela yfir thvi ad eiga ekki vini fyrr en ad hafa gert eitthvad i thvi. thad skiladi ser med thvi ad dyrabjollunni verdur bradum slitid. komst inni vinahop sem ja, kannski er ekki jafn metnadarfullur og vinahopurinn minn heima. en thad getur bara verid agaett herna i peru. tha gefa their ser tima til ad hanga med lotum skiptinemastelpum sem nenna ekki ad gera heimavinnuna sina. svo kunna their ad dansa og thad er ansi skemmtilegt.

a sama tima by eg hja fjolskyldu sem ofdekrar mig. er eins mikil andstaeda fyrri fjolskyldu minnar og haegt er ad finna. vilja allt fyrir mig gera. telja ekkert eftir ser og eg verd half vandraedaleg yfir orlaeti theirra. en thad er ekki bara thad sem gerir lif mitt gott heldur bara thad ad bua hja heidarlegri og heilbrigdri fjolskyldu. thad er vist haegt ad finna venjulegar fjolskyldur i peru thott sumir myndu kannski ekki telja thad venjulegt ad eiga 2 hunda og 6 ketti.