samneyti mitt við lestarmiða er að taka á sig furðurlega þróun. síðast þegar ég tók lest ferðaðist ég með snarógildan lestarmiða frá berlín til kaupmannahafnar og lék dramatískan leikþátt til að losna við 40 evru sekt og kaupa 110 evra nýjan miða.
í þetta skiptið tókst mér að gleyma lestarmiðanum fyrir heimferðinni heima hjá mér í aix-en-provence. var hótað af sölumönnum lestarmiðanna að ég þyrfti að kaupa nýjan miða sem kostaði 100 evrur eða meira vegna stutts fyrirvara. ekkert "prenta út aftur".
en fyrir frábæra heppni í óheppninni vissi ég að 2 íslenskar stelpur væru á leiðinni til amsterdam frá aix í gegnum parís og þær komu með miðann minn í dag. hjúkket.
sunnudagur, október 29, 2006
mánudagur, október 23, 2006
védís er búin að vera hjá mér í 5 daga. langþráð hvíld eftir óhappatíma hennar í danmörku. við sluppum samt við óheppnina hérna í provence héraði. sluppum lifandi frá ógurlegum flækjum hraðbrauta og gífurlegs hraða og dónalegra handahreyfinga óþolinmóðra ökumanna. enda ekki í þægindahring íslenskrar stelpu að verða að keyra á 110 km hraða. eftir að hafa gert tilraun til að ganga á fjall, verið elltar af ógeðsmanni í marseille, brunað eftir hraðbrautum í hinar fallegu víkur suður frakklands, sleikt sólina og borðað góðan mat. hélt védís á vit ævintýranna í london og ég hélt áfram að stauta mig framúr í frönskunni.
miðvikudagur, október 11, 2006
jæja. nú er lífið að taka á sig e-h konar mynstur. stundataflan komin og ég farin að sprella í leikfimi og leiklist.
góður vettvangur til að kynnast frökkum og ég vona að þau þori að tala við mig um leið og ég hætti að leika brjálaðan, mállausan útlending í öllum spununum mínum.
gat í fyrsta skiptið í gær í 5 ár sett hausinn á hnén á mér.
fór í alþjóðlegan kvöldverð í gær þar sem ég lofaði að biðja fyrir matnum í míkrafón á íslensku. obbosí.
fór til marseille um helgina. það er eins og að koma til annars lands. stíga út úr rútu 20 mín. í burtu.
góður vettvangur til að kynnast frökkum og ég vona að þau þori að tala við mig um leið og ég hætti að leika brjálaðan, mállausan útlending í öllum spununum mínum.
gat í fyrsta skiptið í gær í 5 ár sett hausinn á hnén á mér.
fór í alþjóðlegan kvöldverð í gær þar sem ég lofaði að biðja fyrir matnum í míkrafón á íslensku. obbosí.
fór til marseille um helgina. það er eins og að koma til annars lands. stíga út úr rútu 20 mín. í burtu.
föstudagur, október 06, 2006
fimmtudagur, október 05, 2006
þriðjudagur, október 03, 2006
er komin med franskt numer sem er:
00 33 673453128
for i fyrsta skiptid i skolann i gaer og lyst agatlega a. betur en fyrst. en svo byrja eg i timum a eftir. sjaum til hvernig hljodid i mer verdur tha.
eg hugsa ad japanir seu um helmingur nemanda i skolanum.
eg hins vegar var ekki lengi ad finna mer mexikoska vini. thott thad vaeri kannski radlegra ad finna mer fronskumaelandi ef eg aetla ad laera e-h.
* hef sidan komist ad thvi ad annar mexikananna a afabrodir sem var forseti mexiko
00 33 673453128
for i fyrsta skiptid i skolann i gaer og lyst agatlega a. betur en fyrst. en svo byrja eg i timum a eftir. sjaum til hvernig hljodid i mer verdur tha.
eg hugsa ad japanir seu um helmingur nemanda i skolanum.
eg hins vegar var ekki lengi ad finna mer mexikoska vini. thott thad vaeri kannski radlegra ad finna mer fronskumaelandi ef eg aetla ad laera e-h.
* hef sidan komist ad thvi ad annar mexikananna a afabrodir sem var forseti mexiko
sunnudagur, október 01, 2006
smá fréttir.
ég er ekki einu sinni búin að vera hérna í 2 vikur og mér finnst svo langt síðan að ég var heima hjá mér. kannski vegna þess að mánuðinn þar á undan var ég mestmegnis inná ríkisstofnun, á dýrum veitingastað eða sofandi heima hjá mér. og já vegna þess að mánuðinn þar á undan var ég í þýskalandi. thar liggur kannski lausnin.
skólinn byrjar loksins á morgun. hingað til hef ég bara sofið mjög mikið, skráð mig í skólann, farið í stöðupróf og lítið annað. reynt að vera dugleg á heimilinu sem ég ruddist inná.
núna bý ég heima hjá vinkonu minni onuelle sem ég kynntist í perú og mömmu hennar. thær lifa miklu annríki og því sé ég þær lítið. mamman er samt algjör snillingur svo mér finnst mjög gaman að kynnast henni. hún er rúmlega fertug og algjör listaspíra. ég er strax búin að mæta með henni á kóræfingu, horfa á danshópinn hennar koma fram og fara á dansæfingu. reyndar hjá sama kennara en ekki sama hóp. ég veit ekki alveg hvort sjálfstraustið mitt hérna sé smollið í “tjáningardansinn” sem hún æfir. mamma hennar onuelle og anaëlle eru ofboðslega ólíkar og ég skylda það ekki fyrr en ég hitti pabba hennar.
pabbi hennar onuelle býr í þorpi ekki svo langt frá og er bara their eiginleika onuelle sem eg sa ekki a nokkurn hatt samaiginlegt med moudrinni. hann byr með ketti og drasli. hann býr í stóru húsi sem er svo yfirfullt af drasli ásamt 3 bílskúrum og geymslu. èg á erfitt með að hemja mig yfir ruslahaugnum en er fegin að mamma eða fleiri aðilar sem ég þekki á íslandi eru ekki með mér. svo eyðir hann deginum í að grúska.
allavega. ég veit ekki hversu lengi ég verð á þessu heimili en eins og er, er það fínt. móðirin talar bara við mig frönsku svo ég verð að læra svolítið. en svo verður þetta bara að ráðast af skólanum. að hann haldi mér við efnið svo ég fari ekki bara á e-h flakk eins og mér þætti nú ekkert leiðinlegt.
og nu var litill broddgoltur ad banka a gluggann minn.
ég er ekki einu sinni búin að vera hérna í 2 vikur og mér finnst svo langt síðan að ég var heima hjá mér. kannski vegna þess að mánuðinn þar á undan var ég mestmegnis inná ríkisstofnun, á dýrum veitingastað eða sofandi heima hjá mér. og já vegna þess að mánuðinn þar á undan var ég í þýskalandi. thar liggur kannski lausnin.
skólinn byrjar loksins á morgun. hingað til hef ég bara sofið mjög mikið, skráð mig í skólann, farið í stöðupróf og lítið annað. reynt að vera dugleg á heimilinu sem ég ruddist inná.
núna bý ég heima hjá vinkonu minni onuelle sem ég kynntist í perú og mömmu hennar. thær lifa miklu annríki og því sé ég þær lítið. mamman er samt algjör snillingur svo mér finnst mjög gaman að kynnast henni. hún er rúmlega fertug og algjör listaspíra. ég er strax búin að mæta með henni á kóræfingu, horfa á danshópinn hennar koma fram og fara á dansæfingu. reyndar hjá sama kennara en ekki sama hóp. ég veit ekki alveg hvort sjálfstraustið mitt hérna sé smollið í “tjáningardansinn” sem hún æfir. mamma hennar onuelle og anaëlle eru ofboðslega ólíkar og ég skylda það ekki fyrr en ég hitti pabba hennar.
pabbi hennar onuelle býr í þorpi ekki svo langt frá og er bara their eiginleika onuelle sem eg sa ekki a nokkurn hatt samaiginlegt med moudrinni. hann byr með ketti og drasli. hann býr í stóru húsi sem er svo yfirfullt af drasli ásamt 3 bílskúrum og geymslu. èg á erfitt með að hemja mig yfir ruslahaugnum en er fegin að mamma eða fleiri aðilar sem ég þekki á íslandi eru ekki með mér. svo eyðir hann deginum í að grúska.
allavega. ég veit ekki hversu lengi ég verð á þessu heimili en eins og er, er það fínt. móðirin talar bara við mig frönsku svo ég verð að læra svolítið. en svo verður þetta bara að ráðast af skólanum. að hann haldi mér við efnið svo ég fari ekki bara á e-h flakk eins og mér þætti nú ekkert leiðinlegt.
og nu var litill broddgoltur ad banka a gluggann minn.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)