laugardagur, febrúar 26, 2005

eftir heilmiklar samningsumraedur vid afs komst eg i draumaferdalagid. asamt stelpunum sem bua einnig i piura. ferdin hofst med 18 tima rutuferd yfir andesfjollin thangad til vid komum til baejar sem heitir tarapoto og er stadsettur i brottum regnskogahlidum andesfjallanna. thar attum vid godan dag. bodudum okkur i fossi inni skoginum innan um thessi ogrynni graenna plantna, litskrudugra fidrilda og annara skordyra. stungum okkur svo i hylinn af klettum og letum svo solina thurka okkur. svo var dagurinn ad lokum kominn thegar vid knusudum letidyr sem hafdi ekkert a moti thvi ad lura i fanginu a okkur. daginn eftir heldum vid svo i 4 tima hlykkjotta og skroltandi bilferd um regnskogarhlidarnar thangad til vid komumst nidra amazonslettuna og smabaejarins Yurimaguas. thar heldum vid um bord i bat. asamt fjolda folks, farangurs, haena , belja,banana, svina og mjog fjolbreytts farms, af hvers kyns tagi. Heldum uppa 3 haedina thar sem vid komum fyrir hengirumunum okkar. horfdum svo a eldrautt solarlagid og svo fulla tunglid adur en vid lidudumst af stad og sofnudum med amazonvindinn i vitunum og batsnid og arnid og nid amazon sem einstaka sinnum var rofinn af dyrahljodum af fyrstu haedinni. i gaer voknudum vid svo a vidfedmari a, med tren og grodur til beggja handa. dagurinn leid vaggandi i hengirumum vid lestur, svefn eda einungis nautnarinnar vid ad fylgjast med regnskogi amazon lida hja med smathropum og krokkum ad leik arbakkanum, konum vid thvotta og straka ad landa bonunum af arbatum sinum, eda hlusta a rigninguna skella a. eftir tvaer naetur i hengirumunum a amazon, og hafa etid apa an thess ad vita thad fyrirfram, komumst vid til iquitos, staersta baejar i heimi sem ekki er haegt ad komast til a vegi. einungis i bat eda flugvel. dagurinn for i ad skoda belen sem er fljotandi hverfi iquitos. a morgun er planid ad fara i sma amazon safari ferd og svo kemur aframhaldid i ljos. i peru er ekki haegt ad hafa plan, bara hugmyndir sem er reynt ad lata ganga upp med thvi ad lifa einn dag i einu og njota hvers theirra eins mikid og madur getur.

sunnudagur, febrúar 20, 2005

jaeja, mer var hent ut. enda er eg ofbeldisfullm of tilfinningarik, oheidarlega othroskud og illa upp alin. thad fekk eg ad heyra fra brodur minum thegar eg sneri aftur heim til piura. brodur minum sem er 32 ara en litur og laetur ut fyrir ad vera innan vid tvitugt. einnig ad fjolskyldunni lidi illa med mig i hudsinu thar sem eg modgadi pabbann med thvi ad segja honum ad eg vildi ekki fara ut ad skemmta mer med syni hans. theim sama. a hverjum degi borga thau fimm sol fyrir matinn sem eg borda. og thau graeda ekkert. eg hef ekkert stadid mig i thvi ad kenna ensku sem thau aetludust til af mer. finst ad eg hjalpi til a heimilinu en thad er ekki 5 solanna virdi. ef eg vaeri ekkki til i ad breytist almenninlega tha vaeri fjolskyldan betur sett an min. thvi er eg komin a gotuna eins og svo ansi margir adrir herna i piura.

fimmtudagur, febrúar 17, 2005

havaxni og granni, stuttklippti og ljoshaerdi strakurinn sem tok a moti mer a rutustodinni i lima reyndist vera kunnuglegur. eda hann leifur ur mh. thad voru fagnadarfundir og saman heldum vid a vapp i storborgarfylingnum um gotur lima. sem meiga eiga thad ad vera afskaplega fridar asyndum en thad tho einungis mjog faar. ja frekar ruglingslegt. midbaerinn i lima er mjog fallegur. en eftir klukkutima ferd i straeto hefur madur lika kynnst hinni hlidinni a lima. sem gerir thad ad verkum ad thad er ekki astaedulaust ad madur ottast um eigur sinar og jafnvel lif sitt a vappinu. en vid attum saman godar stundir. heldum uppa valentinusardaginn med ritskexi, plastosti og hvitlaukssmjori asamt mjog vondu raudvini. kaerleiksandinn var til stadar og godar mh sogur hresstu uppa tilveruna. thad voru godir dagar i lima en nu er eg komin aftur i ofninn i piura.

föstudagur, febrúar 11, 2005

nu eru dagar minir i cajamarca taldir. eftir otrulegan manud. manud med karnavalid beint i aed. oll kvold a gotunum, syngjandi og dansandi karnaval. thad ad vera herna i nokkrar vikur fyrir karnavalhatidina gaf mer frabaert forskot. mer tokst ad na rithma karnavadansann, laera nokkra donasongva karnavals og adeins ad aefa hitnina med vatnsblodrunum. svo toku hatidaholdin vid. thegar stridid stora vard, tha ekki adeins med vatnsblodrum, heldur ollu sem ther datt i hug. tha var malningin vinsaelust. eg sneri heim i ollum litum sem finnast i regnboganum en gaf mer ekki mikinn tima, for i sturtu og svo var aftur haldid ut og dansad fram a morgunn. daginn eftir for svo fram 4 klukkustunda skrautleg skrudganga, med ollum figurum sem manni getur dottid i hug. og tha var karnavalid formlega buid. en ad sjalfsogdu fer thad ekki svo snoggt og undanfarnadaga hefur sidum karnavals verid haldid afram , farid uta akvoldin ad dansa og syngja. thvi linnir vaentalega ekki a naestunni en hja mer reyndar a morgun thegar eg held hedan til lima ad hitta leif. thad verda fagnadarfundir.