þriðjudagur, júlí 29, 2008

þegar maður tekur til heima hjá sér er eins og maður taki aðeins til í sjálfri sér.

þegar það er mikið drasl heima hjá manni tekur langan tíma að taka til.

þriðjudagur, júlí 15, 2008

hamrahlíðarkórinn heldur í kvöld tónleika í tilefni ferðar á heimsþing kóra í danmörku 19.- 23.júlí.

tónleikarnir fara fram í háteigskirkju og hefjast kl. 20. aðgangur er ókeypis.