miðvikudagur, mars 30, 2005

fyrst thegar eg kom i heimsokn i husid thar sem eg a heima nuna hitti eg dotturina. hun er jafngomul mer og heitir claudia. thegar hun vissi ad eg kaemi fra islandi valt upp ur henni a bjagadri islensku "fardu i rassgat". thad var frekar merkilegt ad heyra svona i smabae i peru en atti ju syna skyringu. claudia var skiptinemi i italiu og hitti thar islenska stelpu sem kenndi henni thessa frabaeru setningu. en thad sem mer thotti ju merkilegast var thad ad thessi islenska stelpa heitir helga og er aeskuvinkona min ur arbaenum.
svo flutti eg i hus claudiu og thad var um daginn ad eg bakadi fyrir heimilisfolkid sukkuladikoku sem vid thekkjum a heimilinu minu a islandi sem "sukkaladikoku mommu helgu". thotti mer afskaplega skemmtilegt ad segja mommunni a heimilinu minu thegar hun spurdi, ad eg hefdi laert ad gera thessa koku af mommu vinkonu dottur hennar a itlaliu.
eg var lika bedin um ad skila thvi til helgu ad hafa samband vid fjolskyldu sina a italiu, thar sem thau eru buin ad vera ad reyna ad na sambandi vid hana. endilega komid thvi til skila.
heimurinn er litill, thad ma nu segja.

fimmtudagur, mars 24, 2005

skolaganga min er hafin ad nyju. og thad eins olik fyrri hlutanum og hugsast getur. eg er komin i annan skola. thar sem athofn i rodum og baenir fara ekki einungis fram a manudagsmorgnum heldur a hverjum morgni og i hverjum friminutum. i thessum skola er eg i 14 manna bekk en ekki 48 manna bekk. og vid gerum ekkert annad en ad laera. eg er sett i allt jafn mikid og hinir krakkarnir. eg tarf lika ad lata kvitta i skoladagbokina mina ad eg hafi skrifad alla heimavinnuna hja mer og eg tharf lika ad klippa ut og lima i stilbokina mina takn og takn med ordum. i thessum skola tarf eg ad vera med rauda teygju i harinu vid adalskolabuninginn og blaa teygju vid ithrotta skolabuninginn.

annars er nyja simanumerid mitt:
00-51-73-343752

mánudagur, mars 21, 2005

i piura eru svo mikid af krokkum a gotunni. krakkar sem koma hlaupandi og bidja mann um pening a hverjum degi. thad er erfitt ad segja thad en madur hefur vanist theim en thad hefur aldrei reynst jafn erfitt og thessa dagana thegar thau eru oll i svo miklu kapi vid ad sudu ur vegfarendum stilabokum eda pennum, thvi thau mega ekki halda afram i skolanum nema ad thau komi med stilabaekur og skriffaeri. thegar eru thrir krakkar bunir ad far med mer i bokabudina, en thad er kannski einn hundradasti theirra krakka sem bida med bokalistana sina.

annars er herna nyja heimilsfangid mitt:
Halla
co/bastarrachea rivas
las acacias 224
(paralelo a la luis montero)
mira flores
castilla
piura
peru

fimmtudagur, mars 17, 2005

hvad get eg sagt. ju komin med nyja fjolskyldu en get ekki hropad hurra fyrir thvi. en til ad gera soguna jafn langa tha laet eg thad flakka.
eins og eg hef sagt adur tha bo eg hja fyrri fjolskyldunni minni fyrir miskilning. sa miskilningur upphofst af thvi ad yngri brodurinn er buinn ad vera ad laera ensku i ca. 7 ar hja kennara sem heitir pilly. hann fekk hana a heilann eins og margt annad. allt snyst um thennan blessada enskukennara hans. svo kom thad til ad hun tok skiptninema enda fs-ari og maelti med thvi vid hann ad hann taeki lika. "svona saman". og audvitad var hann til i thad, helt tha ad honum yrdi kennd esnka af skiptinemanum sem reyndist vera eg. en hann gaeti lika verid med mig i husinu til ad hafa tilefni til ad hringja i pilly kennarann sinn og raeda um sameiginleg vandamal okkar onnulies sem var stelpan i husi pilly. svo fekk eg ad fara ad heyra i odrum hverjum matartima hvad pilly hefdi ad segja um mig. ad eg vari klikkud, stjronsom og .s fr. a sama hatt fekk eg lika ad heyra um vandamal onnulies a heimli pilly baedi i gegnum onnulies og brodur minn. annalies bjo a thvi heimili fram i februar.
en svo er nu komid ad thessi fjolskylda a ad verda nyja fjolskylda min, thar sem annalies er farin. eg a ad bua hja fjolskyldu sem hefur kynnst mer i gegnum spesbrodur minn og eg hef fengid ad kynnast i gegnum stadhaefingar i matmalstimum a huiemili minu eda vandamalasogum fra onnulies. og eg sem aetladi ad gera goda hluti med gomlu fjolskylduna i fortidinni en ekki i simasambandi a hverjum degi.

þriðjudagur, mars 15, 2005

i vandraedaheitaferdalagi minu thessa dagana (er eitthvad ad drolla vid ad koma mer til piura)tha lennti eg allt i einu i fallegu borginni arequipa. svo vildi svo skemmtilega til ad thar lau leidir okkar leifs aftur saman fyrir tilviljun. eg hafdi ekkert a aaetlun en akvad barasta ad skella mer med honum i fjallgongu a eldfjallid misti. thad reyndist verda ad svakalegustu fjallgongu sem eg hef farid i. nu er hvannadalshnjukur bara holl ;) misti er um 5800 metrar en eins og leidsogumadurinn sagdi "tha er thetta ekkert mal". svo vid heldum af stad, illa klaeddir turistar. voppudum i 4 klst med tjold, svefnpoka, isaxir og fleira uppi 4500 metra haed thar sem var tjaldad. gangan var meira og minna bara i thoku en thegar komid var i tjaldbudirnar vorum vid komin upp fyrir skyjin og gatum horft a solsetrid yfir skyjathykninu. eftir ad hafa tekist ad koma musinni ut ur tjaldinu var reynt ad sofa eitthvad i ollum fotum sem vid fundum. bjanalaeti og hlaturskvidur hitudu adeins andrumsloftid thott thad vaeri vid frostmark. en svefninn var ekki langur og raest var um klukkan 2 um nottina. tha skyldi haldid a toppinn. leidsogumadurinn a heidur af thvi ad vera versti leidsogumadur sem eg hef verid med. hann var helst a thvi ad vid hlypum upp a topp i myrkrinu, stakk okkur jafnan af og var ekkert a velta thvi fyrir ser ad meiri hluti folks thjadist af hafjallaveiki og var med i maganum, aelandi eda halfdettandi i svimakostum. eg get alveg vidurkennt thad ad hafa ansi oft hugsad hvad i oskopunum eg vaeri ad leggja a mig, finnandi aelubragdid i munninum eda nystursudid i eyrunum asamt hofudverk. en thad ad horfa a ljos arequipa lengra og lengra i burtu og svo a solaruppkomuna med sinni litardyrd gerdu thad thess virdi. og upp komumst vid thott vid faerum skridandi upp seinustu snjoskaflana. tha blasti vid eldfjallagigur og a hina hondina arequipa i dagsbirtu. en ferdinni var ekki lokid thvi tha tok vid skipun um ad hlaupa nidur brekkurnar. mer finst mjog gaman ad hlaupa nidur fjallshlidar en eg er ekki svo til i thad ad vera skipad thad i hlidum bratts eldfjalls i peru!

mánudagur, mars 07, 2005

amazonferdin reyndist draumur i dos. thrjar evropskar stelpur med tveimur fylgisveinum rerum a kanaoum upp eftir am amazon. hlustudum a kyrrdina, horfdum a apa, pafagauka, letidyr, vatnahofrunga, krokudila og ogrynni skordyra. klifrudum i trjam, sukkum i ledjunna, blotnudum i rigningunni, stungum okkur i anna. syntum med pyranafiskum og ferskvatnshofrungum. vorum etnar af moskitoflugum, sem eg vona ad hafi verid etnar af pyranafiskunum, sem vid hinsvegar veiddum og atum. svafum svo i tjoldum sem annad hvort dundi a thessi draumarigning sem mann dreymir um alla aevi. thessir ognarstoru heitu dropar sem falla beint nidur og gera thig rennblautan a orfaum sekundum. eda tha ad vid horfdum a stjornubjartan himininn og ljosskordyrin thangad til vid sofnudum.

eg fekk algjorlega utras fyrir vidattubrjalaedi mitt og grey fylgifiskar okkar var nett brugdid ad vera eltir uppi tren eda thurfa ad elta upp i tren. en eg fyllti batteriin og er til i ad lifa a flakki, skogar, natturu og folkskodun um nokkud aframhaldandi skeid.

vid komum vid i heimabae farastjorans okkar. litill baer a eyju i amazon thangad sem thu kemst bara a bati. ekkert rafmagn og ekkert vatn i leidslum. en svo mikil heildarstemning. thratt fyrir ad allt vaeri svo olikt islenskri menningu, tha fann eg tharn a thad sem eg sakna a islandi. menninguna ad fara ut ad leika ser, allir saman. thannig var thad i gotunni minni thegar eg var litil, nu finnst mer thad ekki finnast og thad er ekki til i borgunum a strondum peru heldur. thvi er kaldhaednislegt ad eg sem er bara 18 ara thurfi ad fara djupt inni frumskoga amazon til ad finna sambaerilega menningu og thegar eg var litil, bara fyrir 10 arum. thegar allur dagurinn fer ekki i tolvuleiki og sjonvarp. aetli thetta se thvi ekki framtidarbaerinn minn. gerast kennari i thessum bae, lifa a skoginum og ala bornin min upp an rafmagns og vestraenna thaeginda.