thad er ekki fra thvi ad madur se feiminn vid ad skrifa a bloggid sitt nuna thegar lifid er buid ad vera "venjulegt" her i peru undanfarid og engar lygalegar sogur til ad skella a netid.
en eg er bara hress. fjolskyldan ordin voda god og loksins eru gomlu hjonin farin ad kynnast mer betur. og mer fanst nokkud gott thegar gamla konan gaf mer thennan voda saeta kjol, gamaldags sem hun saumadi sjalf og sko vid. otrulega flott. vid erum ad verda bara prydilegar vinkonur thautt eg geti ekki neitad thvi ad vera alltaf pinu hraed vid hana. storu vortunar henanr eru kannski malid.
i skolanum er allt ad ganga betur. kemur allt med aukinni tungumalakunnattu. hafdi smat ahyggjur af thvi um daginn ad eg hefdi faelt fra mer nokkra bekkjarfelaga eftir ad hafa deilt med theim skodunum minum i kristinfraedi um ad efla abyrgd a gjordum sinum medal ungs folks vaeri betri lausn a otimabaerum thungunum en ad skella ser i hjonaband. thad fell ekki i godan jarveg en sem betur fer virdist thad ekki hafa rist mjog djupt a medal bekkjarfelaga, nema tha kannski ad eg held ad sonur kristinfraedikennarans hafi haett vid ad bjoda mer a lokaballid.
annars tha hef eg nu lokid themur manudum her i landi. og ognar mikid att ser stad a theim tima. spurning hvort naestu 8 manudir muni verda jafn vidburdarikir. vaeri sko ekki verra.
fimmtudagur, nóvember 11, 2004
og lygasogulifid i peru heldur afram. nu er thad thetta blessada tonlistarlif mitt sem aetlar ad sjoda uppur, ja eg tok med mer trompetinn til ad gripa i ef mer faeri ad leidast og ju hann er sannarlega ad standa sig.
eg fekk ad byrja i hljomsveit i haskolanum herna vegna thess ad eg vildi hafa eitthvad fleira fyrir stafni. thad for svo:
* fyrsta aefing min var med 2 saxafonum, 3 klarinettum, gitar, bassa, mer og trommu. vid spiludum gadi-amus, odinn til gledinnar og thjodsonginn a utskrift vid haskolann.
* fyrrnefnd hljomsveit vard svo ad djass sveit thar sem vid vorum farin ad spila thekkta hittara i jassheiminum og hljodfaeraskipunin var allt i einu ordin ad taeplega bigbandi. maettir voru nokkrir spilarar ur sinfo piura til vidbotar og vid spiludum a tvennum tonleikum i haskolanum.
* fyrrnefndar hljomsveitir voru svo ordnar allt i einu ad hljomveit skipadri likt og sinfoniuhljomsveit. skipadri atvinnumonnum ad meiri hluta, thar sem vid spiludum thjodlega tonlist peru undir songi og dansi a heljarinnartonleikum uppa tveggja tima programm og hundrudum ahorfenda.
* eg var svo gripinn til ad spila a opnun hatidar i skolanum minum, thar sem eg spiladi peruskan vals vid rosaundirtektir (sem eg blekki sjalfa mig a thvi ad hafi verid thvi eg gerdi vel en ekki bara vegna gattunar a thvi ad dukkan gaeti eitthvad).
* til ad toppa allt er eg svo allt i einu komin i sinfoniuhljomvet piura. thangad sem eg maeti a aefingar a morgnanna adur en eg fer i skolann. og spila 3 trompet i theim verkum sem hafa 3 trompet. hljomveitin er skipud atvinnuonlistarmonum sem taka sig reyndar mun alvarlegri en thau eru. ( ups, ae ). en thad er gaman. kynnist fullt af folki og ja, er allt i einu komin i sinfoniuhljomsveit. verd ad komast ad thvi hvort eg komist ekki bara a launaskra ;)
eg fekk ad byrja i hljomsveit i haskolanum herna vegna thess ad eg vildi hafa eitthvad fleira fyrir stafni. thad for svo:
* fyrsta aefing min var med 2 saxafonum, 3 klarinettum, gitar, bassa, mer og trommu. vid spiludum gadi-amus, odinn til gledinnar og thjodsonginn a utskrift vid haskolann.
* fyrrnefnd hljomsveit vard svo ad djass sveit thar sem vid vorum farin ad spila thekkta hittara i jassheiminum og hljodfaeraskipunin var allt i einu ordin ad taeplega bigbandi. maettir voru nokkrir spilarar ur sinfo piura til vidbotar og vid spiludum a tvennum tonleikum i haskolanum.
* fyrrnefndar hljomsveitir voru svo ordnar allt i einu ad hljomveit skipadri likt og sinfoniuhljomsveit. skipadri atvinnumonnum ad meiri hluta, thar sem vid spiludum thjodlega tonlist peru undir songi og dansi a heljarinnartonleikum uppa tveggja tima programm og hundrudum ahorfenda.
* eg var svo gripinn til ad spila a opnun hatidar i skolanum minum, thar sem eg spiladi peruskan vals vid rosaundirtektir (sem eg blekki sjalfa mig a thvi ad hafi verid thvi eg gerdi vel en ekki bara vegna gattunar a thvi ad dukkan gaeti eitthvad).
* til ad toppa allt er eg svo allt i einu komin i sinfoniuhljomvet piura. thangad sem eg maeti a aefingar a morgnanna adur en eg fer i skolann. og spila 3 trompet i theim verkum sem hafa 3 trompet. hljomveitin er skipud atvinnuonlistarmonum sem taka sig reyndar mun alvarlegri en thau eru. ( ups, ae ). en thad er gaman. kynnist fullt af folki og ja, er allt i einu komin i sinfoniuhljomsveit. verd ad komast ad thvi hvort eg komist ekki bara a launaskra ;)
mánudagur, nóvember 08, 2004
helstu gledifrettir dagsins eru thaer ad loksins hefur mer tekist ad lida bara vel hja fjolskyldunni. thad tharf ad hafa humor fyrir fjolskyldu minni og tha vard bara allt miklu audveldara. mer fannst storskemmtilegt ad vappa med theim gomlu hjonunum um goturnar i dag. eg, hofdinu haerri en thau baedi og thau kjagandi afram eins og litlar endur. litil og voda krumpud. en allt gengur betur nuna thegar eg skil meira og somuleidis thegar thau atta sig meira og meira a mer. kom svo svakalega sterkt inn thegar eg var farin ad spila peruska tonlist a tonleikum. fyrst med heljarinnar storri sveit a tonleikum i haskolanum og sidar ein med gajon, sem er peruskt aslattarhljodfaeri, a hatid i skolanum minum.
her er folk vodalega anaegt med dansana sina og tonlist landsins og vid oll taekifaeri er spilud og dansad vid thjodlega tonlist. thvi er um ad gera ad tileinka ser eitthvern hluta af thvi.
braedurnir eru svo hressir. yngri brodurinn er farinn ad slaka adeins meira a og thad var mer mikill lettir thegar hann haetti ad anda ad ser alkoholi til ad slaka a yfir mer. nuna erum vid bara merkilega godir vinir. thad slo allt ut thegar eg tjaldadi med honum a efri haedinni og haldin sma utilega thar sem vini var bodi i heimsokn og spilad monapoli inni tjaldinu med sigurros i eyrunum. thad atti vel vid mig. hinn brodirinn faer svo ad vera adeins i stridi vid evropsku stelpuna thar sem hann kemst ekki upp med thad ad breyta skodunum hennar og klaedaburdi sem hann er ekki sattur vid. en eg vona bara ad hann fai adeins ad laera um fjolbreytni kvenna sem hann virdist ekki atta sig a. hann hefur sterkar skodanir um hlutverk kynjanna. madur reynir ad adlagast en svei mer tha eg aetla nu ekki ad henda fra mer personuleika minum og skodunum thvi thad gedjast ekki karlfuski i peru. greyid hann faer thvi ad kynnast odrum hlidum a malunum, thott hann kaeri sig ekki um thad og eg verd hans einkakennari.
her er folk vodalega anaegt med dansana sina og tonlist landsins og vid oll taekifaeri er spilud og dansad vid thjodlega tonlist. thvi er um ad gera ad tileinka ser eitthvern hluta af thvi.
braedurnir eru svo hressir. yngri brodurinn er farinn ad slaka adeins meira a og thad var mer mikill lettir thegar hann haetti ad anda ad ser alkoholi til ad slaka a yfir mer. nuna erum vid bara merkilega godir vinir. thad slo allt ut thegar eg tjaldadi med honum a efri haedinni og haldin sma utilega thar sem vini var bodi i heimsokn og spilad monapoli inni tjaldinu med sigurros i eyrunum. thad atti vel vid mig. hinn brodirinn faer svo ad vera adeins i stridi vid evropsku stelpuna thar sem hann kemst ekki upp med thad ad breyta skodunum hennar og klaedaburdi sem hann er ekki sattur vid. en eg vona bara ad hann fai adeins ad laera um fjolbreytni kvenna sem hann virdist ekki atta sig a. hann hefur sterkar skodanir um hlutverk kynjanna. madur reynir ad adlagast en svei mer tha eg aetla nu ekki ad henda fra mer personuleika minum og skodunum thvi thad gedjast ekki karlfuski i peru. greyid hann faer thvi ad kynnast odrum hlidum a malunum, thott hann kaeri sig ekki um thad og eg verd hans einkakennari.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)