miðvikudagur, janúar 19, 2005

eg lifi a odru tempoi en folk i peru. eg labba hradar, borda hradar, geri allt hradar. thad er ad segja thegarr eitthad er gert. algengast er ad thad er ekkert gert. sumir fara ju i vinnu, adrir i skola en thad er varla laert heima og meiri tima varid i svefn og ad horfa a mexikoskar sapuoperur. eg held ad tempoi islands se holpid svo lengi sem rikissjonvarpid fer ekki ad syna mexikoskar sapuoperur. thad er magnad hvad thaer haegja a tempoi heimilislifsins. thvi aetla eg ad halda mer grifju umtaladra sapuopera og vona ad eg snui aftur til islands a rettu tempoi.

fimmtudagur, janúar 13, 2005

eg er komin aftur uppi fjollin. nuna til cajamarca sem er i 2700 metra haed. her er menning incana beint i aed og menning cajamarca lika. cajamarca er fraeg fyrir carnivalid sem er einmitt ad byrja nuna. sem lysir ser helst i thvi ad allir borgarbuar eru ad missa sig i vatnsstridi. her er ekki haegt ad stiga ut fyrir hussins dyr an thess ad fa i sig minnst 3 vatnsblodrur fra eitthverju folki sem thu hefur aldrei sed adur. thad er meira ad segja buid ad takamarka vatnid vegna ofeydslu svo baerinn er meria og minna vatnslaus.

annars tha by eg nuna hja fjolskyldu sem er eins olik fjolskyldunni minni i piura og hugsast getur. by hja foreldrum og threumr systrum, 18, 20 og 24 ara. allar mjog klarar og skemmtilegar. mynnir mig a hvad thad getur verid gaman ad eiga systur. mamman er svo hjukrunarkona og pabbinn logga og fyllibytta. sem er mjog lysandi fyrir fjallamenninguna i peru. spillatar loggur og fyllibyttur. fyrsta kvoldid mitt a nyja heimilnu hitti eg pabbann blindfullann og vid vorum allar drifnar i biltur med hann keyrandi.ja, spes.

sunnudagur, janúar 09, 2005

thad rigndi i gaer. i fyrsta skiptid um dag sidan eg kom til piura. thad hefur rignt ca. 5 sinnum sidan eg kom og alltaf bara a nottinni thangad til nuna. thad var mjog skritid. folk i orvaentingu ad flyja og forda ser a medan eg bardist a moti straumi folks til ad komast i rigninguna. en nuna fer eg ad komast i rigninguna thvi a morgun held eg uppi fjollin i einn manud thar sem er vist of mikil rigning og allt a floti. thessu landi tekst merkilega oft ad vera frekar ofgakennt.

en allt annad. thvi eg hitti bekkjarbrodur minn a fornum vegi um daginn og hann var ekki i skolabuningunum sinum. sem er reyndar ekki skritid svona ad kvoldi dags nema thvi ad hann var i svortum stuttermabol sem a stod "dimmuborgir". mer fannst thad ognarmerkilegt og spurndi hvort hann vissi hvad thetta thyddi og hvad thetta vaeri og hann svaradi mer ad hann heldi ad thetta vaeri bara eitthvad djogflanafn a djoflastad, enda nafnid skirfad med blodstofum. thad fannst mer ognar merkilegt her i peru.