mánudagur, desember 29, 2008

i skyjunum a jolunum

jólin voru ein thau áhugaverdustu sem vid hofum upplifad en verda sennilega ein thau eftirminnilegustu lika. eftir ad hafa svamlad uti i sefeyjar, gist hja innfaeddum og haskad ser til cusco.

allt kostar milljon i sambandi vid macchu picchu. labba inkaveginn, taka lestina, gista nalaegt macchu picchu o.s.frv. thad er lika allt bannad.

vid tokum til okkar rada, leigdum okkur tjald og keyptum okkur randyra lestarmida. akvadum ad hoppa ut a km. 104 sem er 6 klst. adur en madur kemur til baejarins augas calientes (thadan sem er haegt ad komast til macchu picchu). atti ad vera frabaert plan. thadan aetludum vid ad klifra upp i fjallshlidar, gista i tjaldinu okkar og fara svo eldsnemma til macchu picchu.

a km. 104 var bru sem troll vildi ekki leyfa okkur ad fara yfir. thott vid kreistum fram tar, tha var hann ekki tilbuinn til ad forna vinnunni fyrir okkur. svo vid roltum medfram urumbamba-anni og lestarteinunum sem leiddu okkur til turistabaejarins aguas calientes. 2 km lengra og naer macchu picchu fundum vid tjaldsvaedi. tjaldsvedid var stadsett beint fyrir nedan macchu picchu og vid saum i brunirnar a borginni ur tjaldinu okkar. vid vorum langt fra ollu nema fidrildahusi thar sem einn fatladur strakur atti heima.

eftir ad hafa bordad tvaer dosir af tunfiski i stadinn fyrir saltfisk og skotu forum vid ad sofa. badar mjog afslappadar med thetta. kolnidamyrkur, arnidur og svo byrjadi ad rigna. skyndilega kemur eitthvad askvadandi og halla tok ankof, en thad reyndist bara vera hundur sem vildi passa okkur. nottin vard skrautleg, hundurinn vakti okkur odru hverju med urri og gelti, gigja vaknadi aftur og aftur i nyjum polli og thegar vid voknudum til ad labba af stad upp til machu piccu var allt gegnsosa. vid gengum fra flestu og orkudum af stad.

thad eru abyggilega um 1000 troppur upp ad macchu picchu og i hellidembu og kolnidamyrkri fannst okkur thaer vera 5000. eftir rumlega klst., med blodbragd i munninum komum vid loksins upp til macchu picchu. kl. 6 var opnad og vid hlupum upp a utsynisstadinn til ad sja postkortamyndina ad macchu picchu. thegar vid komum upp reyndist utsynis vera sky. sky og aftur sky.

mánudagur, desember 22, 2008

jólin verda haldin i machu picchu...

gledileg jól allir saman!

bestu jólakvedjur frá perú,

halla og gígja

föstudagur, desember 19, 2008

aftur i perú

vid gigja hofdum akvedid ad skella okkur i amazon. leidir skyldu skiljast vid hauk og vid verda ad duett ad nyju. hins vegar tha vard skyndiakvordun til thess ad adskilnadi var frestad um 3 klst. thad tok okkur um 10 sek. ad skipta um skodun. svo vid heldum aftur upp i haedir la paz og svo stuttu seinna til smabaejarins cobacabana sem er i flaedarmali titicaca-vatnsins. rutuferdin atti ad taka 3 klst. en tok ca. 6 klst. grey rutan var ekki mikid fyrir brekkur eda thad ad skipta um gir. vid vorum nokkud svartsynar a ad vid myndum nokkurn tima komast a leidarenda og thegar rutan keyrdi uta a gotottan pramma tha vorum vid viss um ad ferdin skyldi enda a vatnsbotni. thvi opnudum vid gluggan og teygdum arma til ad gera okkur til fyrir sundsprett. thad reyndist tho ekki naudsynlegt. vid komumst ad lokum a leidarenda. i myrkrinu alpudumst vid svo inn a bleikt hostel thar sem buttud kona med skraeka rodd reyndist mjog vinalegt. skothvellir kvoldsins vondust fljott og vid stelputatur svafum rott.

smabaerinn copacabana reyndist mjog huggulegur fyrir klukkan 10 eda tha foru allir hinir turistarnir a faetur ( vid gigja erum ekki med ur svo vid voknum vid solina, kl. ca. 6-7). tha roltum vid upp i kirkjugard a fjallstindi thadan sem utsynid yfir titicacavatnid var otrulegt. thott utsynid vaeri flott tha limdust augu min vid ca. 3 ára tvíbura sem voru tharna a vappi med foreldrum sinum. foreldrarnir voru farnir ad halda fast i litlu greyin thar sem ahugi minn a strakunum var abygggilega farinn ad virka glaepsamlegur.

thad tok okkur nokkrar minutur ad komast yfir landamaerin og bolivuloggan hafdi ekki jafnmikinn ahuga a thvi ad vita hvort vid aettum kaerasta og their perusku. 2 klst. sidar vorum vid komnar til puno. puno sem liggur hinum megin vid titicacavatnid. a morgun aetlum vid i siglingu og svo liggur leidin til cuzco. thad kemur betur og betur i ljos hvar vid gigja munum eyda jolunum. ( eg er enntha sar ut i gigju fyrir ad hafa ekki keypt grenisprey i boliviu, tha hefdu sko jolin ordid ekta ). thad er aldrei ad vita nema ad hun setji upp jolasveina-hufu og tha gaeti eg mogulega fyrirgefid henni. en allt kemur i ljos.

bestu kvedjur fra peru
Halla og Gigja

miðvikudagur, desember 17, 2008


nu erum vid komnar til hins frabaera baejar corioco i boliviu. margt hefur a daga okkar drifid. fra lima heldum vid til arequipa i sudur-peru. eyddum notarlegum degi a storu torgi og a vappi. svo hofdum vid hugsad okkur ad komast til boliviu. tha komumst vid ad thvi ad eina rutufyrirtaekid sem faeri thessa leid rukkadi 45 dollara og heldi ad stad kl 1 um nott. okkur leist ekkert a thad og thvi keyptum vid okkur mida med henni julsu ad landamaerunum. kl. 4 um nott komum vid i smabaeinn desaguadero. thar sem halla vakti gigju med ordunum "gigja, vid erum komnar, thad er myrkur og thad er ekki rutustod". serkennilegar adsteadur sem reyndust tho vera uppskrift ad huggulegri naeturstund i rod fyrir utan landamaerastodina. vid hjufrudum okkur inn i teppi og horfdum a baeinn vakna og solina koma upp yfir bolivisku fjollin. eftir nokkra stimpla og othaegilega nain samskypti vid landamaeraverdi komumst vid til fyrirheitna landsins boliviu.

vansvefta en mjog anaegdar med lifid og tilveruna komum vid til la paz i boliviu. la paz er stadsett i natturulegri skal og er otrulega flott ad sja. thad leid ekki ad longu ad vid hofdum dottid inn a notalegt hostel thar sem vid hittum a hauk nokkurn. thad tok la paz einn dag ad verda ad uppahaldi. brattar brekkur og folk a ferli. hadegismatur fyrir 100 kr. i gaer heldum vid adeins ut fyrir baeinn i klettadal thar sem vid fylgdumst med faklaeddum boliviustelpum leika i tonlistarmyndbandi og gigja fekk meira ad segja ad taka thatt i einu skoti. svo bidid og sjaid hvort gigja verdi ekki i naesta myndbandi med shakira.

i morgun tok svo vid hjolatur thegar vid yfirgafum la paz og heldum hjolandi 70 km leid ur 4700 metrum nisri 1200 m. mommu minnar vegna aetla eg ekki asegja hvad thessi huggulega hjolaleid heitir en hun var algjorlega frabaer. ekki a hverjum degi ad madur upplifir thad ad hjola ur snjo nidri hitabeltisloftslag a halfum degi. hjolaturinn endadi i corioco og i stad thess ad halda beinustu leid til baka komum vid okkur fyrir a torgi baejarins, glomrudum a gitar, tuggum cocalauf og letum hotlehaldara baejarins bjoda i okkur i gistingu. nu dveljum vid a einu flottasta hoteli sem vid hofum komid a fyrir ca. 300 kr. isl. a morgun heldur haukur til brasiliu til ad halda upp a jolin en vid stelputatur munum lata aevintyrin elta okkur.

thangad til naest,
halla og gigja

laugardagur, desember 13, 2008

vid vorum ekki bjartsynar ad vid kaemumst heilar a afangastad i gaer. stodum oftar en einu sinni fyrir framan opnar dyr og leitudum ad utgonguleid. hins vegar tha hefur ferdalagid gengid mjog vel. erum bunar ad eiga vodagodan og heitan dag i lima. fengid blistur, eignast ofaa vini, fengid gjafir og hvadeina. thad tekur mig merkilega stuttan tima ad detta inn i thetta aftur, kaosina, folksmergdina, lyktina, ofurfulla straetoa, brjaludu umferdina og solbrunann.

i kvold holdum vid upp i fjollin eda til arequipa. thar sem kuldinn tekur brunann ad ser. hafid thad gott a froni.

Halla og Gigja

fimmtudagur, desember 04, 2008
innan skamms munum við gígja halda á vit ævintýranna. við munum reyna að hnoða sitthverju saman og setja hingað inn á leiðinni.
ef davíð oddson byggi í bandaríkjunum - þá væri búið að skjóta hann.