jaeja. langt sidan eg hef gefid mer tima til ad setjast nidur vid tovluna. en ekki af slaemum astaedum. loksins finnst mer eg vera ad adlagast. frekar seint i rassinn gripid. ja eg komst ad thvi ad thad er barasta mun audveldara ad eignast vini thegar madur talar spaensku. thvi astaedulaust ad vaela yfir thvi ad eiga ekki vini fyrr en ad hafa gert eitthvad i thvi. thad skiladi ser med thvi ad dyrabjollunni verdur bradum slitid. komst inni vinahop sem ja, kannski er ekki jafn metnadarfullur og vinahopurinn minn heima. en thad getur bara verid agaett herna i peru. tha gefa their ser tima til ad hanga med lotum skiptinemastelpum sem nenna ekki ad gera heimavinnuna sina. svo kunna their ad dansa og thad er ansi skemmtilegt.
a sama tima by eg hja fjolskyldu sem ofdekrar mig. er eins mikil andstaeda fyrri fjolskyldu minnar og haegt er ad finna. vilja allt fyrir mig gera. telja ekkert eftir ser og eg verd half vandraedaleg yfir orlaeti theirra. en thad er ekki bara thad sem gerir lif mitt gott heldur bara thad ad bua hja heidarlegri og heilbrigdri fjolskyldu. thad er vist haegt ad finna venjulegar fjolskyldur i peru thott sumir myndu kannski ekki telja thad venjulegt ad eiga 2 hunda og 6 ketti.
sunnudagur, apríl 10, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli