miðvikudagur, október 27, 2004

Hedan ur peru er afram bara fint ad fretta.... lifid her verdur smam saman ad minu hversdagslegu lifi thott litid se hversdagslegt vid thad... skolinn minn half klikkadur asamt ansi morgu odru... thad nyjasta thar er nuna ad 6 og 7 ara bekkirnir hafa tekid sig saman vid ad leggja mig i einelti... nu snuast friminutur theirra um ad finna mig og oskra eins hatt og thau geta MUÑAKA (sem thydir dukka)og hlaupa svo i burtu .... thetta byrjar snemma...

annars var thad helst ad fretta ferdalag sem eg helt i seinustu helgi.... thad lidu ekki nema tvaer vikur og eg var haldin aftur uppi fjollin. i thetta skiptid tho a nokkud skrautlegri hatt en i fyrra skiptid. i thetta skiptid var eg drifin uppi rutu samdaegurs akvordun um brottfor og haldid upp i bae lengst upp i fjollum nalaegt landmaerum ekvador. aevintyrid byrjadi strax i rutuferdinni thar sem blessud rutan biladi og vid attum agaetis bidtima-stund i smathrorpi thar sem myndadist fylgihopur forvitnra krakka a svipstundu. en rutan komst i lag og vid heldum uppa a fjallstindinn thar sem thorpid ayabaca er stadsett. "the town in middle of nowhere" eins ogpabbi las eitthverstadar. thar var okkur komid fyrir i herbergi med thremur rumum. eda einu rumi og tveimur abreidum a golfinu. okkur sex sem ferdudumst saman. (thad reyndust svo vera thaegindi ferdarinnar).

adalaevintyrid atti ser stad a laugardeginum. tha heldum vid af stad um klukkan 2 i 4 klst gongu til ad skoda rustir a fjallstindi. sagdar vera machu pitsu nordursins. allavega tha heldum vid af stad. fimm evropubuar, strakur (brodir skiptinemastelpunnar fra frakklandi) fra piura og fraenka af stadnum. strakurinn buinn ad fullvissa okkur um ad thetta yrdi ekkert mal, vid myndum svo bara gista tharna uppfra, thar vaeru hus sem vid gaetum fengid gistingu i. svo vid heldum af stad uppi moti. upp endalaust i gengum regnskoginn og ja, svo for ad rigna og thad thvi regnskogarrigning, svo ekki leid a longu ad allt var ordid blautt. og thar ad auki myrkrid ad skella a. og einmitt tha datt straknum i hug ad leidretta thann misskilning ad hann vissi hvert vid vaerum ad fara. thvi var i orvaentingu leitad huss tharna i obbyggdum fjollum peru. rett adur en myrkrid skall a komum vid ad kofa sem virtist um stund vera mannlaus en kom svo i ljos ad var mannadur einum karlfuski. hann bjo i herbergi samansettu ur moldarveggjum, kalfskinni, mais og drasli og thar fengum vid gistingu. vid yljudum okkur tho vid eldinn i eldhusinu fyrst (sem var svipad svefnherberginu) thar sem vid steiktum okkur braud uppur dyrafitu, innan um blaut fot og sko. hlustudum a rigninguna og fordudum okkur fra dropum um got a thakinu. svo var thad thrautin ad pakka okkur fimm i aukarumid sem var stadsett i herbergi karlsins. thad var sannkollud "sild i tunnu" stemning en sildin hrundi tho smam saman fram ur og nottin thvi ekki svefnmikil. eftir ad hafa hlustad a hrotur grissins sem svaf undir ruminu, gafst eg upp og helt ut thar sem eg horfdi a strjornubjartan himininn hverfa fyrir solinni sem reis upp yfir haedirnar.
i morgunsolinni var svo karlinn kvaddur. frekar sattur vid thad ad hafa fengid 120 kr isl. fyrir gistingu sem var einmitt 6 sinnum meira en thad sem hann bad um. en tha var bara ad strunsa upp a fjallstindin thar sem 1000 ara borg beid okkar. ein i heiminum skodudum vid machu pitsu nordursins. i glampandi sol og utsyni til allra atta. fjoll ekvador jafnt og fjoll peru nut sin i morgun solinni. sannarlega satt vid lifid og tilveruna, og hvad tha aevintyri fyrsta hluta ferdar, vappadi eg svo til baka nidur haedirnar.

morgunsolin hafdu svo sidar thau ahrif a mig ad andlit mitt vard nokkud rautt eda ansi rautt og ekki baetti htad ur skak ad thad bolgnadi einnig og for svo ad flagna... thvi var thad stelpa likari norn en dukkku sem sneri aftur i skolann...

Engin ummæli: