helstu gledifrettir dagsins eru thaer ad loksins hefur mer tekist ad lida bara vel hja fjolskyldunni. thad tharf ad hafa humor fyrir fjolskyldu minni og tha vard bara allt miklu audveldara. mer fannst storskemmtilegt ad vappa med theim gomlu hjonunum um goturnar i dag. eg, hofdinu haerri en thau baedi og thau kjagandi afram eins og litlar endur. litil og voda krumpud. en allt gengur betur nuna thegar eg skil meira og somuleidis thegar thau atta sig meira og meira a mer. kom svo svakalega sterkt inn thegar eg var farin ad spila peruska tonlist a tonleikum. fyrst med heljarinnar storri sveit a tonleikum i haskolanum og sidar ein med gajon, sem er peruskt aslattarhljodfaeri, a hatid i skolanum minum.
her er folk vodalega anaegt med dansana sina og tonlist landsins og vid oll taekifaeri er spilud og dansad vid thjodlega tonlist. thvi er um ad gera ad tileinka ser eitthvern hluta af thvi.
braedurnir eru svo hressir. yngri brodurinn er farinn ad slaka adeins meira a og thad var mer mikill lettir thegar hann haetti ad anda ad ser alkoholi til ad slaka a yfir mer. nuna erum vid bara merkilega godir vinir. thad slo allt ut thegar eg tjaldadi med honum a efri haedinni og haldin sma utilega thar sem vini var bodi i heimsokn og spilad monapoli inni tjaldinu med sigurros i eyrunum. thad atti vel vid mig. hinn brodirinn faer svo ad vera adeins i stridi vid evropsku stelpuna thar sem hann kemst ekki upp med thad ad breyta skodunum hennar og klaedaburdi sem hann er ekki sattur vid. en eg vona bara ad hann fai adeins ad laera um fjolbreytni kvenna sem hann virdist ekki atta sig a. hann hefur sterkar skodanir um hlutverk kynjanna. madur reynir ad adlagast en svei mer tha eg aetla nu ekki ad henda fra mer personuleika minum og skodunum thvi thad gedjast ekki karlfuski i peru. greyid hann faer thvi ad kynnast odrum hlidum a malunum, thott hann kaeri sig ekki um thad og eg verd hans einkakennari.
mánudagur, nóvember 08, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli