thad er ekki fra thvi ad madur se feiminn vid ad skrifa a bloggid sitt nuna thegar lifid er buid ad vera "venjulegt" her i peru undanfarid og engar lygalegar sogur til ad skella a netid.
en eg er bara hress. fjolskyldan ordin voda god og loksins eru gomlu hjonin farin ad kynnast mer betur. og mer fanst nokkud gott thegar gamla konan gaf mer thennan voda saeta kjol, gamaldags sem hun saumadi sjalf og sko vid. otrulega flott. vid erum ad verda bara prydilegar vinkonur thautt eg geti ekki neitad thvi ad vera alltaf pinu hraed vid hana. storu vortunar henanr eru kannski malid.
i skolanum er allt ad ganga betur. kemur allt med aukinni tungumalakunnattu. hafdi smat ahyggjur af thvi um daginn ad eg hefdi faelt fra mer nokkra bekkjarfelaga eftir ad hafa deilt med theim skodunum minum i kristinfraedi um ad efla abyrgd a gjordum sinum medal ungs folks vaeri betri lausn a otimabaerum thungunum en ad skella ser i hjonaband. thad fell ekki i godan jarveg en sem betur fer virdist thad ekki hafa rist mjog djupt a medal bekkjarfelaga, nema tha kannski ad eg held ad sonur kristinfraedikennarans hafi haett vid ad bjoda mer a lokaballid.
annars tha hef eg nu lokid themur manudum her i landi. og ognar mikid att ser stad a theim tima. spurning hvort naestu 8 manudir muni verda jafn vidburdarikir. vaeri sko ekki verra.
sunnudagur, nóvember 28, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli