miðvikudagur, janúar 19, 2005

eg lifi a odru tempoi en folk i peru. eg labba hradar, borda hradar, geri allt hradar. thad er ad segja thegarr eitthad er gert. algengast er ad thad er ekkert gert. sumir fara ju i vinnu, adrir i skola en thad er varla laert heima og meiri tima varid i svefn og ad horfa a mexikoskar sapuoperur. eg held ad tempoi islands se holpid svo lengi sem rikissjonvarpid fer ekki ad syna mexikoskar sapuoperur. thad er magnad hvad thaer haegja a tempoi heimilislifsins. thvi aetla eg ad halda mer grifju umtaladra sapuopera og vona ad eg snui aftur til islands a rettu tempoi.

Engin ummæli: