fimmtudagur, janúar 13, 2005

eg er komin aftur uppi fjollin. nuna til cajamarca sem er i 2700 metra haed. her er menning incana beint i aed og menning cajamarca lika. cajamarca er fraeg fyrir carnivalid sem er einmitt ad byrja nuna. sem lysir ser helst i thvi ad allir borgarbuar eru ad missa sig i vatnsstridi. her er ekki haegt ad stiga ut fyrir hussins dyr an thess ad fa i sig minnst 3 vatnsblodrur fra eitthverju folki sem thu hefur aldrei sed adur. thad er meira ad segja buid ad takamarka vatnid vegna ofeydslu svo baerinn er meria og minna vatnslaus.

annars tha by eg nuna hja fjolskyldu sem er eins olik fjolskyldunni minni i piura og hugsast getur. by hja foreldrum og threumr systrum, 18, 20 og 24 ara. allar mjog klarar og skemmtilegar. mynnir mig a hvad thad getur verid gaman ad eiga systur. mamman er svo hjukrunarkona og pabbinn logga og fyllibytta. sem er mjog lysandi fyrir fjallamenninguna i peru. spillatar loggur og fyllibyttur. fyrsta kvoldid mitt a nyja heimilnu hitti eg pabbann blindfullann og vid vorum allar drifnar i biltur med hann keyrandi.ja, spes.

Engin ummæli: