fyrst thegar eg kom i heimsokn i husid thar sem eg a heima nuna hitti eg dotturina. hun er jafngomul mer og heitir claudia. thegar hun vissi ad eg kaemi fra islandi valt upp ur henni a bjagadri islensku "fardu i rassgat". thad var frekar merkilegt ad heyra svona i smabae i peru en atti ju syna skyringu. claudia var skiptinemi i italiu og hitti thar islenska stelpu sem kenndi henni thessa frabaeru setningu. en thad sem mer thotti ju merkilegast var thad ad thessi islenska stelpa heitir helga og er aeskuvinkona min ur arbaenum.
svo flutti eg i hus claudiu og thad var um daginn ad eg bakadi fyrir heimilisfolkid sukkuladikoku sem vid thekkjum a heimilinu minu a islandi sem "sukkaladikoku mommu helgu". thotti mer afskaplega skemmtilegt ad segja mommunni a heimilinu minu thegar hun spurdi, ad eg hefdi laert ad gera thessa koku af mommu vinkonu dottur hennar a itlaliu.
eg var lika bedin um ad skila thvi til helgu ad hafa samband vid fjolskyldu sina a italiu, thar sem thau eru buin ad vera ad reyna ad na sambandi vid hana. endilega komid thvi til skila.
heimurinn er litill, thad ma nu segja.
miðvikudagur, mars 30, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli