þriðjudagur, júní 21, 2005

jaeja thad er nu sannarlega kominn timi til ad blogga.

margt er i gangi. helst thad ad sannarlega styttist i heimkomu.

er i dag i ecuador og a morgun.
4 dagar i piura.
2 dagar i cajamarca.
2 dagar lokavinna afs lima.
5 ferdalag i frumskoginn med afs.
1 dagur i lima.
4 dagar i piura.
1 dagur i lima.
1 dagur i new york

svo kem eg heim. en thangad til er um ad gera ad njota thess ad vera til i peru en um leid rifja upp hvad thad er gaman ad eiga goda vini og fjolskyldu ad heima og bjartar naetur.

Engin ummæli: