ferdin til perù byrjadi skrautlega og hefur haldid thvi formi afram. er nokkud haegt annad herna i perù. skrautlegheitin byrjudu reyndar i costa rica thar sem vid misstum af fluginu okkar til lima. thvi thurftum vid ad fara a hlaupa eins og vid gaetum gegnum leigubìlagedveikini og lima eins mikid rugl og hun er, a augabragdi sem tokst bara merkilega vel midad vid taepan tima, mikinn farangur og helming faralanga ifrysta skipti a sudurhveli.
tha tok vid borgin hvita thar sem verslunarbrjaladid byrjadi. ja ull, ull, ull, og thad eru sannarlega ord med sonnu sem vedis sagdi, ad ef mamma vaeri i mh tha staedi i skaramus; ull, ull, ull. hun kom thau fljotlega ad godum notum, sko ullin, thegar var haldid i kuldaskpainn puno.
tho hofst gamanid, eg sem aetla ad stiga min fyrstu skref sem farastjori vard veik og thad virtist allt aeta ad vera ad mer. haedarveiki, hausverkur, lystaleysi, hor, brunnini i augunum, solstingur, svefnsyki, kuldi, eg er ad verda eins og hinn verst i perubui.
en ferdin helt afram og vid heldum uta kuldaeyjarnar i titicaca vatni sem er haesta stora stoduvatni heimi. forum baedi i heimsokn a fljotandi eyjar thar sem folk byr a heimatilbunum straeyjum og svo a storar eyjar thar sem bua thusundir manna. thar vorum vid bara gerd af eyjarskeggjum bodin i kartoflur og klaedd upp i thjodbuningana og drifin a diskotekid.
af eyjum titicaca heldum vid til cuzco. hofudborgar incanna. thar sem steinhledlur theirra tima halda enntha uppi storum byggingum en thad hldur ekki oalgeng sjon a sja 4 turista a hverjum steini. cuzco er turistavaeddasta borg perù og folk lifir eftir thvi. vegna aumingjaskapar mins lagdist eg i bolid a medan fjolskyldan skodadi steinhledslur eftir betri rammleik og kraftar byggdir upp fyrir adaldaemi ferdarinnar.
thad var vegur inkanna sem skyldi vera rumpadir af a sama hatt og inkar fyrri alda. med frabaerum hop med 13 turistum, 2 farastjorum og 21 manns krui var sigrast a brekkunum, baedi upp og nidur, bordadur dyrindismatur, hlaupid nidur brekkur, teknar myndir, horft a utsynid, barist vid kuldann og fram eftir gotunum thangad til gatann leidi okkur ad macchu pitsu. tyndu borginni. sem fannst. og vid nutum dagsins i sol og blidu a toppi fjalls thar sem borgin stendur.
föstudagur, júní 03, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli