miðvikudagur, ágúst 16, 2006

evropuverkefninu i balingen er lokid. 9 frabaerir dagar. get ekki sagt annad en ad thetta hafi verid notarlegasta ferd sem eg hef farid i. thar sem motto ferdafelagsins var "villense komennse kurennse". snerist mikid um ad kura. sidasti dagur verkefnisins vard sannarlega eftirminnilegur thegar vid sylgdum a kanoum nidur dona i frabaeru umhverfi. vid upplifdum okkur eins og i aevintyri og til ad gera thetta enn aevintyralegra var pocahontas-lagid sungid hastofum thegar vid heldum nidur fludirnar. en nu hafa ferdafelagar minir haldid i margar mismunandi attir og eg dulla mer herna i sudur-thyskalandi thar til eg held til berlinar i kvöld. einn dagur i theirri merkisborg og svo a slodir vina og fraenda i köben.

Engin ummæli: