þá er enn einu vinnutímabili mínu lokið jafningjafræðslunni. sjúklega gott sumar. góðir dagar í trjálundum og grasbölum með skemmtilegum krökkum.
ég hef aldrei búið að jafn fjölbreyttri starfsreynslu og eftir þetta ár. það er fengið betri þverskurð af íslensku þjóðfélagi. 6-7 ára krakka á frístundaheimili, 14-15 ára krakkarnir sem við hittum í jafningjafræðslunni, 17-20 ára samstarfsfólk jafningjafræðslunnar, svo vinir mínir á mínum aldri og stúdentaleikhúsið og samstarfsfólk í eymundssonkemur þar á eftir og svo hrafnista 70 - 98 ára. svo auðvitað fjölbreytileiki viðskiptavina eymundsson og svo lengi mætti telja.
miðvikudagur, ágúst 01, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli