fimmtudagur, janúar 08, 2009

jólin

adfangadagur var haldinn hatidlegur i fadmi moskitoflugna. blautar og thvaeldar. vid settumst a arbrunina og aetludum, kl. 18 á íslenskum tíma, ad kveikja a kertum. eldspýturnar reyndust jafnblautar og macchu picchu. tha dró halla upp kramda jólakoku sem hafdi fengid ad thvaelast med alla leid ur bónus. jólagjofin handa gígju thad árid.

í annad skiptid á tveimur dogum voru tár kreist fram og í sídara skiptid vegna thess ad thad átti ad halda okkur í túristabaenum aguas calientes i tvaer klukkustundir i vidbót og thad á jólunum! tár og blikk til adalgaejans á svaedinu kom okkur upp í fínustu lestina. thegar klukkan sló 6 á okkar tíma sátum vid ad snaedingi í rándýrri lest og opnudum pakka sem hafdi verid smyglad med i farangur. onnur jólin haldin í sólsetrinu.

ástralskar stelpur sem voru greinilega med jólaandann á réttum stad í hjartanu stungu okkur í bakid og skildu okkur eftir í reidileysi í smábaenum ollantatambu. thar stódum vid i reidileysi og halla kvaesti a leigubilstjorana sem gjommudu a okkur og kroppudu i okkur eins og hraegammar. ad lokum settumst vid upp i bil hja manni sem reyndi ad braeda okkur med braudi og spjalli.

vid vorum gudslifandi fegnar thegar vid komumst fra manninum sem var ekki jafnkatur ad thurfa ad kvedja okkur. knusadi okkur og kyssti.( skrautlegt ad sja thad fyrir ser ef allir leigubilstjórar myndi knúsa mann og kyssa i kvedjuskini ). hoskudum okkur heim a leid og sidar ut ad borda. vorum voda godar vid okkur, hvitvin, pasta og sukkuladifondu. horfdum svo a jolamisskilning cuscobua sem felst i thvi ad tryllast i flugeldum kl. 12 a adfangadagskvold. spurning um hvar i kerfinu misskilningurinn hefur ordid. skreyttum stolna furu med astrolum undir flugeldasprengjum. thannig voru jolin.

jóladagur fólst í ferdalagi til lima. tókum flugid og hitinn tók aftur á móti okkur. tha skyldum vid taka stefnuna á huaraz en skyndiákvordun breytti stefnunni og vid hoppudum upp i rútu til chiclayo. gígja skyldi losa sig vid jolakvefid adur en kuldanum yrdi aftur heimsóttur.

Engin ummæli: