i skyjunum a jolunum
jólin voru ein thau áhugaverdustu sem vid hofum upplifad en verda sennilega ein thau eftirminnilegustu lika. eftir ad hafa svamlad uti i sefeyjar, gist hja innfaeddum og haskad ser til cusco.
allt kostar milljon i sambandi vid macchu picchu. labba inkaveginn, taka lestina, gista nalaegt macchu picchu o.s.frv. thad er lika allt bannad.
vid tokum til okkar rada, leigdum okkur tjald og keyptum okkur randyra lestarmida. akvadum ad hoppa ut a km. 104 sem er 6 klst. adur en madur kemur til baejarins augas calientes (thadan sem er haegt ad komast til macchu picchu). atti ad vera frabaert plan. thadan aetludum vid ad klifra upp i fjallshlidar, gista i tjaldinu okkar og fara svo eldsnemma til macchu picchu.
a km. 104 var bru sem troll vildi ekki leyfa okkur ad fara yfir. thott vid kreistum fram tar, tha var hann ekki tilbuinn til ad forna vinnunni fyrir okkur. svo vid roltum medfram urumbamba-anni og lestarteinunum sem leiddu okkur til turistabaejarins aguas calientes. 2 km lengra og naer macchu picchu fundum vid tjaldsvaedi. tjaldsvedid var stadsett beint fyrir nedan macchu picchu og vid saum i brunirnar a borginni ur tjaldinu okkar. vid vorum langt fra ollu nema fidrildahusi thar sem einn fatladur strakur atti heima.
eftir ad hafa bordad tvaer dosir af tunfiski i stadinn fyrir saltfisk og skotu forum vid ad sofa. badar mjog afslappadar med thetta. kolnidamyrkur, arnidur og svo byrjadi ad rigna. skyndilega kemur eitthvad askvadandi og halla tok ankof, en thad reyndist bara vera hundur sem vildi passa okkur. nottin vard skrautleg, hundurinn vakti okkur odru hverju med urri og gelti, gigja vaknadi aftur og aftur i nyjum polli og thegar vid voknudum til ad labba af stad upp til machu piccu var allt gegnsosa. vid gengum fra flestu og orkudum af stad.
thad eru abyggilega um 1000 troppur upp ad macchu picchu og i hellidembu og kolnidamyrkri fannst okkur thaer vera 5000. eftir rumlega klst., med blodbragd i munninum komum vid loksins upp til macchu picchu. kl. 6 var opnad og vid hlupum upp a utsynisstadinn til ad sja postkortamyndina ad macchu picchu. thegar vid komum upp reyndist utsynis vera sky. sky og aftur sky.
mánudagur, desember 29, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli