sunnudagur, júlí 06, 2003
ég held ég sé að fá skilaboð um að ég og tölvur eigum ekki samleið. ég hafði fulla trú á mér í tölvum þangað til ég byrjaði á þessu bloggi. bara það að posta bloggin mín hefur reynst mér fáránlega erfitt. aftur og aftur skrifa ég eitthver reiðinar býsn sem hverfa þegar ég posta þau og gengur ekkert að publisha eða neitt. en þesum grunsemdum mínum verður nú eytt þar sém ég ætla ekki að verða eftir í tækniþróun heimsins og verða antitölvuvædd.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli