miðvikudagur, mars 17, 2004
það er ótrúlegt hvað gott veður hefur góð áhrif á mann. þótt gangi illa. einkunnir ekki eins glæsilegar og maður hefði kosið þá reddar veðrið því. það er einfaldlega ekki hægt að vera pirraður þegar sólin skín svona. ég verð alltaf mjög sátt við að vera í mh þegar græjunum er kippt út og músíkin látin duna. mér finnst það vera mh - andinn beint í æð.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli