föstudagur, febrúar 11, 2005
nu eru dagar minir i cajamarca taldir. eftir otrulegan manud. manud med karnavalid beint i aed. oll kvold a gotunum, syngjandi og dansandi karnaval. thad ad vera herna i nokkrar vikur fyrir karnavalhatidina gaf mer frabaert forskot. mer tokst ad na rithma karnavadansann, laera nokkra donasongva karnavals og adeins ad aefa hitnina med vatnsblodrunum. svo toku hatidaholdin vid. thegar stridid stora vard, tha ekki adeins med vatnsblodrum, heldur ollu sem ther datt i hug. tha var malningin vinsaelust. eg sneri heim i ollum litum sem finnast i regnboganum en gaf mer ekki mikinn tima, for i sturtu og svo var aftur haldid ut og dansad fram a morgunn. daginn eftir for svo fram 4 klukkustunda skrautleg skrudganga, med ollum figurum sem manni getur dottid i hug. og tha var karnavalid formlega buid. en ad sjalfsogdu fer thad ekki svo snoggt og undanfarnadaga hefur sidum karnavals verid haldid afram , farid uta akvoldin ad dansa og syngja. thvi linnir vaentalega ekki a naestunni en hja mer reyndar a morgun thegar eg held hedan til lima ad hitta leif. thad verda fagnadarfundir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli