fimmtudagur, febrúar 17, 2005

havaxni og granni, stuttklippti og ljoshaerdi strakurinn sem tok a moti mer a rutustodinni i lima reyndist vera kunnuglegur. eda hann leifur ur mh. thad voru fagnadarfundir og saman heldum vid a vapp i storborgarfylingnum um gotur lima. sem meiga eiga thad ad vera afskaplega fridar asyndum en thad tho einungis mjog faar. ja frekar ruglingslegt. midbaerinn i lima er mjog fallegur. en eftir klukkutima ferd i straeto hefur madur lika kynnst hinni hlidinni a lima. sem gerir thad ad verkum ad thad er ekki astaedulaust ad madur ottast um eigur sinar og jafnvel lif sitt a vappinu. en vid attum saman godar stundir. heldum uppa valentinusardaginn med ritskexi, plastosti og hvitlaukssmjori asamt mjog vondu raudvini. kaerleiksandinn var til stadar og godar mh sogur hresstu uppa tilveruna. thad voru godir dagar i lima en nu er eg komin aftur i ofninn i piura.

Engin ummæli: