laugardagur, febrúar 26, 2005
eftir heilmiklar samningsumraedur vid afs komst eg i draumaferdalagid. asamt stelpunum sem bua einnig i piura. ferdin hofst med 18 tima rutuferd yfir andesfjollin thangad til vid komum til baejar sem heitir tarapoto og er stadsettur i brottum regnskogahlidum andesfjallanna. thar attum vid godan dag. bodudum okkur i fossi inni skoginum innan um thessi ogrynni graenna plantna, litskrudugra fidrilda og annara skordyra. stungum okkur svo i hylinn af klettum og letum svo solina thurka okkur. svo var dagurinn ad lokum kominn thegar vid knusudum letidyr sem hafdi ekkert a moti thvi ad lura i fanginu a okkur. daginn eftir heldum vid svo i 4 tima hlykkjotta og skroltandi bilferd um regnskogarhlidarnar thangad til vid komumst nidra amazonslettuna og smabaejarins Yurimaguas. thar heldum vid um bord i bat. asamt fjolda folks, farangurs, haena , belja,banana, svina og mjog fjolbreytts farms, af hvers kyns tagi. Heldum uppa 3 haedina thar sem vid komum fyrir hengirumunum okkar. horfdum svo a eldrautt solarlagid og svo fulla tunglid adur en vid lidudumst af stad og sofnudum med amazonvindinn i vitunum og batsnid og arnid og nid amazon sem einstaka sinnum var rofinn af dyrahljodum af fyrstu haedinni. i gaer voknudum vid svo a vidfedmari a, med tren og grodur til beggja handa. dagurinn leid vaggandi i hengirumum vid lestur, svefn eda einungis nautnarinnar vid ad fylgjast med regnskogi amazon lida hja med smathropum og krokkum ad leik arbakkanum, konum vid thvotta og straka ad landa bonunum af arbatum sinum, eda hlusta a rigninguna skella a. eftir tvaer naetur i hengirumunum a amazon, og hafa etid apa an thess ad vita thad fyrirfram, komumst vid til iquitos, staersta baejar i heimi sem ekki er haegt ad komast til a vegi. einungis i bat eda flugvel. dagurinn for i ad skoda belen sem er fljotandi hverfi iquitos. a morgun er planid ad fara i sma amazon safari ferd og svo kemur aframhaldid i ljos. i peru er ekki haegt ad hafa plan, bara hugmyndir sem er reynt ad lata ganga upp med thvi ad lifa einn dag i einu og njota hvers theirra eins mikid og madur getur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli