mánudagur, mars 07, 2005

amazonferdin reyndist draumur i dos. thrjar evropskar stelpur med tveimur fylgisveinum rerum a kanaoum upp eftir am amazon. hlustudum a kyrrdina, horfdum a apa, pafagauka, letidyr, vatnahofrunga, krokudila og ogrynni skordyra. klifrudum i trjam, sukkum i ledjunna, blotnudum i rigningunni, stungum okkur i anna. syntum med pyranafiskum og ferskvatnshofrungum. vorum etnar af moskitoflugum, sem eg vona ad hafi verid etnar af pyranafiskunum, sem vid hinsvegar veiddum og atum. svafum svo i tjoldum sem annad hvort dundi a thessi draumarigning sem mann dreymir um alla aevi. thessir ognarstoru heitu dropar sem falla beint nidur og gera thig rennblautan a orfaum sekundum. eda tha ad vid horfdum a stjornubjartan himininn og ljosskordyrin thangad til vid sofnudum.

eg fekk algjorlega utras fyrir vidattubrjalaedi mitt og grey fylgifiskar okkar var nett brugdid ad vera eltir uppi tren eda thurfa ad elta upp i tren. en eg fyllti batteriin og er til i ad lifa a flakki, skogar, natturu og folkskodun um nokkud aframhaldandi skeid.

vid komum vid i heimabae farastjorans okkar. litill baer a eyju i amazon thangad sem thu kemst bara a bati. ekkert rafmagn og ekkert vatn i leidslum. en svo mikil heildarstemning. thratt fyrir ad allt vaeri svo olikt islenskri menningu, tha fann eg tharn a thad sem eg sakna a islandi. menninguna ad fara ut ad leika ser, allir saman. thannig var thad i gotunni minni thegar eg var litil, nu finnst mer thad ekki finnast og thad er ekki til i borgunum a strondum peru heldur. thvi er kaldhaednislegt ad eg sem er bara 18 ara thurfi ad fara djupt inni frumskoga amazon til ad finna sambaerilega menningu og thegar eg var litil, bara fyrir 10 arum. thegar allur dagurinn fer ekki i tolvuleiki og sjonvarp. aetli thetta se thvi ekki framtidarbaerinn minn. gerast kennari i thessum bae, lifa a skoginum og ala bornin min upp an rafmagns og vestraenna thaeginda.

Engin ummæli: