fimmtudagur, maí 19, 2005
madur tharf ekki ad komast i survivor eda paradis island til ad komast a hvitar strendur med taerum sjo og idandi dyralifi. thu getur alveg eins farid med foreldrum minum, henni vedisi, moniku vinkonu hennar og mortu. ja, thessi fraekni hopur hefur nu brunad um a vestur strond costa rica og skodad letidyr, apa, edlur og fugla af hvers kyns tegundum a milli thes sem vid liggjum a strondinni, drekkum kaffi og njotum thess ad vera til. og ferdalagid er rett ad byrja.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli