fimmtudagur, október 05, 2006

i gær var fyrsti kaldi dagurinn. thað var svo skrítið hvernig kuldinn kom bara allt í einu. svona var þetta líka í perú. eina nóttina hætti ég að sofa á stuttbuxum ofan á sænginni minni og skreið undir tvöfalda sæng í náttfötum. furðulegt þetta veður.

Engin ummæli: