sunnudagur, október 29, 2006

ég stakk af úr 30 stiga hitanum og sólarböðum á ljúfum torgum til parísar. þar sem ég hitti kunnugleg andlit og hef það gott á ljúfan hátt í góðra vina hópi. hér er ég í náttfötunum eins lengi og ég vil.

Engin ummæli: