miðvikudagur, desember 17, 2008


nu erum vid komnar til hins frabaera baejar corioco i boliviu. margt hefur a daga okkar drifid. fra lima heldum vid til arequipa i sudur-peru. eyddum notarlegum degi a storu torgi og a vappi. svo hofdum vid hugsad okkur ad komast til boliviu. tha komumst vid ad thvi ad eina rutufyrirtaekid sem faeri thessa leid rukkadi 45 dollara og heldi ad stad kl 1 um nott. okkur leist ekkert a thad og thvi keyptum vid okkur mida med henni julsu ad landamaerunum. kl. 4 um nott komum vid i smabaeinn desaguadero. thar sem halla vakti gigju med ordunum "gigja, vid erum komnar, thad er myrkur og thad er ekki rutustod". serkennilegar adsteadur sem reyndust tho vera uppskrift ad huggulegri naeturstund i rod fyrir utan landamaerastodina. vid hjufrudum okkur inn i teppi og horfdum a baeinn vakna og solina koma upp yfir bolivisku fjollin. eftir nokkra stimpla og othaegilega nain samskypti vid landamaeraverdi komumst vid til fyrirheitna landsins boliviu.

vansvefta en mjog anaegdar med lifid og tilveruna komum vid til la paz i boliviu. la paz er stadsett i natturulegri skal og er otrulega flott ad sja. thad leid ekki ad longu ad vid hofdum dottid inn a notalegt hostel thar sem vid hittum a hauk nokkurn. thad tok la paz einn dag ad verda ad uppahaldi. brattar brekkur og folk a ferli. hadegismatur fyrir 100 kr. i gaer heldum vid adeins ut fyrir baeinn i klettadal thar sem vid fylgdumst med faklaeddum boliviustelpum leika i tonlistarmyndbandi og gigja fekk meira ad segja ad taka thatt i einu skoti. svo bidid og sjaid hvort gigja verdi ekki i naesta myndbandi med shakira.

i morgun tok svo vid hjolatur thegar vid yfirgafum la paz og heldum hjolandi 70 km leid ur 4700 metrum nisri 1200 m. mommu minnar vegna aetla eg ekki asegja hvad thessi huggulega hjolaleid heitir en hun var algjorlega frabaer. ekki a hverjum degi ad madur upplifir thad ad hjola ur snjo nidri hitabeltisloftslag a halfum degi. hjolaturinn endadi i corioco og i stad thess ad halda beinustu leid til baka komum vid okkur fyrir a torgi baejarins, glomrudum a gitar, tuggum cocalauf og letum hotlehaldara baejarins bjoda i okkur i gistingu. nu dveljum vid a einu flottasta hoteli sem vid hofum komid a fyrir ca. 300 kr. isl. a morgun heldur haukur til brasiliu til ad halda upp a jolin en vid stelputatur munum lata aevintyrin elta okkur.

thangad til naest,
halla og gigja

Engin ummæli: