vid vorum ekki bjartsynar ad vid kaemumst heilar a afangastad i gaer. stodum oftar en einu sinni fyrir framan opnar dyr og leitudum ad utgonguleid. hins vegar tha hefur ferdalagid gengid mjog vel. erum bunar ad eiga vodagodan og heitan dag i lima. fengid blistur, eignast ofaa vini, fengid gjafir og hvadeina. thad tekur mig merkilega stuttan tima ad detta inn i thetta aftur, kaosina, folksmergdina, lyktina, ofurfulla straetoa, brjaludu umferdina og solbrunann.
i kvold holdum vid upp i fjollin eda til arequipa. thar sem kuldinn tekur brunann ad ser. hafid thad gott a froni.
Halla og Gigja
laugardagur, desember 13, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli