eftir 14 tíma flug og 14 tíma rútuferd er eg komin til piura, baesins sem eg mun búa í naesta árid. piura er vin i eydimorkinni. rosa thurrt og allt i ryki. menn, bilar og motortaxar a thonum, bilflautur, koll og laeti.
þriðjudagur, ágúst 24, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli