laugardagur, ágúst 28, 2004

i piura er alltaf gott vedur. 25 stiga hiti og sol. thad rignir aldrei. goturnar eru fullar af folki og lifi. hundar reika um allt og ymis fleiri dyr. i baenum er midbaer og svo stor markadur thar sem thu getur fengid allt. jafnvel keypt ther lifandi haenu i poka eda geit bundna saman a fotunum eda slatrad theim a stadnum. staerstu gotur baejarins eru malbikadar en adrar eru ur sandi. sumir eiga bila en ca. 2/3 hlutar farartaekja eru litlir sendiferdabilar sem folk tredur ser i, litlir gulir leigubilar eda motortaxar sem eru moturhjol med farthegakerru. husin i piura eru flest ferkanta og oft med halfklaradri efri haed. thad er eins og murari hafi fengid slatta af mursetinum til ad byggja borg og hann aetlad ser um of og ekki nad ad klara almennilega verkid. fyrir framan flest husin eru svo stalhlid sem loka af innkeyrsluna og gardinn fra gotunni. allt i kringum piura eru svo lagreistir kofar ur sprekum, plotum eda spytum sem fataekasta folkid byr.

husid mitt er a tveimur haedum med 7 svefnherbergjum. en thad segir ekki allt. herbergin eru oll frekar litil. ekkert a golfunum. litid rafmagn og stundum vatn og tha bara kalt. thad er reyndar alltaf vatn a annari hvorri haedinni. eg thvae tvottinn minn sjalf i hondunum.

thratt fyrir ad hlutir sem okkur finnst sjalfsagdir a islandi eru ekki til stadar tha angrar thad mig ekki. mer lidur vel. folk i peru er rosalega gott folk og vedrid er alltaf gott. allir vilja allt fyrir mig gera thott skilningur a tungumalum hvors annars er ekki mikid til stadar. undanfarna dag er eg buin ad flaekjast um allan baeinn, hitta fullt og folki og profa margt nytt.



Engin ummæli: