þriðjudagur, ágúst 17, 2004

nú eru tæplega tveir sólahringar þar til ég skelli mér til perú. ég stefni að því að sinna þessari síðu meðan á dvöl minni stendur en e-mailið er einnig klassískt og það væri svei mér þá skemmtilegt ef vinir, kunningjar og enn ókunnugir vermdu pósthólf mitt, skyldu eftir e-mail og/eða skelltu mér á msn.
halllla@hotmail.com

Engin ummæli: