af lifinu i peru er allt gott ad fretta. nu er thad komid i meiri reglu eftir ad skolinn hofst og sennilega ordid ad hverdagslegu lifi her thott thad se ekki mjog hversdagslegt fyrir mer. a hverjum degi ber eitthvad nytt fyrir augu ( thott thad se ekki alltaf merkilegra en kramda risarottan sem eg skokkadi fram a i morgun). baerinn verdur alltaf kunnuglegri og kunnugelgri, asamt folkinu og fleiru. solin heldur afram ad skina daginn inn og ut og nu fer hlynandi. folkid er svo alltaf jafn hresst og baerinn a sifellu idi.
thad er helst ad fretta, upphaf skolagongur minnar her, i sidustu viku. skolinn minn er litill einkaskola ekki svo langt i burtu fra husinu minu. ca. 20 min a labbinu og 5 min i mototaxa. eg hafdi hugsad mer ad labba i skolann en thad reyndist ekki vinsaelt af forradamonnum herna thar sem raudhaerd stelpa i skolabuning, ein a labbi i frekar subbulegu hverfi gaeti virkad sem steik a teini fyrir tha sem er ekki jafngodhjartadir og adrir. vegna thessa ferdast eg med einum af ognarmorgum mototoxum a hverjum degi kl 7.20 og kem heim 14.30.
bekkurinn minn samanstendur af 46 frekar hressum krokkum. 12 stelpum og 34 strakum. thau eru flest 16 og 17 ara og kennslustundirnar eru frekar spes. namsefnid virdist ekki skipta miklu malien samt vita krakkarnir merkilega mikid. mun mikilvaegara i timum er blistrid, sktulukost, matur, brefaskriftir, tjatt og noldur i kennurunum og brefkulukast. mer finnst stada kennarans ekki jog seftirsoknarverd. en thetta kemur ser svosem agaetlega fyrir mig thar sem eg kem ekki mjog sterkt inn namslega sed eg akvad thvi bara ad kasta fyrstu brefkulunni og gerast hluti af hopnum. bekkurinn hefur annars bara tekid mer nokkud vel. hitti til daemis fljotlega hana merly sem eg held ad sjai sig knuna til ad bjarga mer fra, skiptinemanum, fra glotun. hun var fljot ad kenna mer hinar helstu "sidareglur" og kippti mer svo i sund thar sem hun aetladi ser ad gera mig bruna.
fyrir utan skolann er svo nog ad gera, heimsoknir og flaekingur med braedrunum og vinum thess yngri, cinziu svissnesku og fjolskyldu hennar, bekkjarfelogum eda afs folki.
i kvold fer eg a fyrstu aefinguna mina i bigbandi eins af haskolunum herna og audvitad heldur danskennslan afram hvenaer sem taekifaeri gefst og allir leggja sitt ad morkum til ad kenna mer gullnu sporin.
um helgina fer eg svo i 60km truarlega gongu til nalaegs baejar. (thad var kannski tekid of bokstaflega thegar eg sagdi ad mer thatti gaman ad labba). en eg efast sam ekkert um ad thetta geti ordid skemmtilegt, allavega ahugavert og god hreyfing. i for verda brodirinn yngri, vinur hans, cinzia svissneska og ca. 200 haskolanemar ur baenum.
her er semsagt nog ad gera sem a agaetlega vid mig.
vona ad allir hafi thad sem best a froni
fimmtudagur, september 16, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli