sunnudagur, september 19, 2004
a fostudaginn skellti eg mer i gongutur. thad reyndist svo ekki alveg jafn mikill gongutur og eg hafdi haldid. thad hafdi verid gripid a lofti ad mer thaetti gaman ad labba, svo brodirinn vildi baeta upp fyrir thad ad eg fengi aldrei ad labba neitt og skradi okkur i truarlega gongu til litils baejar vid strondina. svo a fostudaginn maettum vid a upphafsreitinn klukkan 4 eftir skola hja mer. hann hafdi sagt mer ad til baejarins vaeru 60 km og eg tok thvi bara. leist agaetlega a, en skildi samt ekki alveg hvernig allt thetta folk aetladi ad komast. thatta voru morg hundrud manns. margir hverjir a flippflopps, med dotid sitt i plastpokum og eg skil ekki enntha hvernig thad komst a leidarenda thvi vegalengdin var gengin i einum rikk. a 16 klst. eftir hverja 15 km var stoppad. fysrt i ca. 20 min. annad skiptid ca. klst og tha var sofid. thridja stoppid for svo lika i svefn. brodirnn hafdi jafnframt sagt mer ad morgunmatur vaeri frir og allur maturinn svo eg hafdi ekki paelt i thvi ad hafa med mer kjarngott nesti. var med rusinur, thrja avexti og vatn. eftir helming fyrsta afanga var komid myrkur og thad var alveg thangad til fyrri helmingur seinasta afanga hofst. thvi var thetta eins og ad ganga 60 km a hlaupabretti. ekkert ad sja og bara jafnsletta i gegnum eydimorkin i eina att i 16 klukkustundir. thad var gengid svo hratt ad ef thu vardst madur a thvi ad aetla ad halda uppi samraedum vid eitthvern. en thu gast ekkert gert. ju nema sungid med theim sem sungu sama truarlega songinn alla leidina. thu gast ekki gefist upp, thu gast ekki ordid eftir i eydimorkinni, ekkert val. thetta var eins og ad aganga i flottagongu. folk i einu fotunum sinum og med teppi og svefnpoka vafinn utan um sig. thetta var svaka upplifun sem er gaman ad hafa reynt en mun svo sannarlega ekki verda reynd aftur. dagurinn i gaer for svo i svefn. svaf i 14 tima. kom samt nokkud heil utur thessu en greyid brodurinn getur ekki gengid. ja hann a heidur ad thvi ad vera ofgakenndur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli