miðvikudagur, september 22, 2004

til hamingju med afmaelid mamma min.

dagurinn i dag er buinn ad vera godur dagur. i dag for eg asamt bekkjarfelogum minum i skodunarferd i haskola herna rett fyrir utan baeinn. krakkarnir bekknum minum eru flest rosa hress og allir skemmtu ser rosa vel. en thratt fyrir thad eiga godar stundir saman tha gefa thau otrulega mikinn skit i hvert annad a sama tima. eg mun ekki komast inni thann humor. og tek thad ekkert naerri mer. thad er otrulegt hvad thau geta verid vond vid hvert annad. stridnin her er mjog personuleg. thad var alveg nytt fyrir mer i dag ad thykja fyndid thegar stelpurnar redust a nokkra straka og klipptu af theim harid. alveg vid harsvordinn og alls ekkert litid. eg gat bara ekki hlegid og skildi greyid strakinn, sem vard verst uti, rosa vel thegar augun a honum urdu frekar vot. a medan stelpurnar veltust um af hlatri. thad thykir einni g afskaplega fyndid ad stela og eta nesti hvers annars. rifa, krassa a og eydileggja baekur og fot.

ad klippa har var nytt i humornum herna i dag og jafnframt var thad nytt fyrir mer ad fa aeluna uppi hals vid ad sja eitthvad. en hun kom i morgun i skodunarferdinni i haskolanum. thar fengum vid nefninlega ad sja fostur mismunandi langt komin i throskaferlinu i glerkrukkum. mer var misbodid en thad var ekki buid. svo fengum vid nefninlega ad sja rotnandi likama manna vokva i eitthverskonar tonkum. lyktin var svo sterk ad eg fekk i augun. mer var svo sidferdislega misbodid en virtist vera su eina a theirri skodun. naest var thad bara ad skoda strutana.



Engin ummæli: