nu eru tvaer vikur lidnar fra brottfor minni af froninu og eg bara vid goda heilsu. hef haft nog ad gera og stokkid inni menningu baejarins piura i peru. her er mikil matarmenning og dans menning. eg fekk ad sannreyna thad i gaer thegar eg datt inni afmaelisbod hja brodur vinkonu brodur mins herna og var fljotlega svipt a dansgolfid af feitum og hressum fraendum og braedrum afmaelisbarnsins. thad er thvi spurning hvort eg verdi ekki komin a lagid med dansinn thegar eg kem aftur a fronid ( var ekki alveg med a notunum i gaer).
eg veit ekki hvort eg nai litarhafti og danshaefileikum innfaedda en aldrei ad vita.
föstudagur, september 03, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli