mánudagur, maí 16, 2005

eftir godan fjolskyldudag i lima i peru, tok vid enn betri fjolskyldudagur i odru landi. fjolskyldan min, su eina sanna, og thad i costa rica. eftir 9 manudi rakst eg a gomlu hjonin og ognar ljufa stulkukind i midamerikulandinu costa rica. thad voru sannarlega fagnadarfundir. thad er eins og eg hafi hitt thau i gaer. eftir knus og kossa. voru thad enn fleiri fjolskyldumedlimir og enn fleiri knusar og kossar thar sem a flugvollinn voru maett fjolskylda vedisar i costa rica. nu i tvo daga hofum vid haldid afram knusum og kossum thar sem fjolskylda vedisar er oendaleg. og allir bua i litla saeta thorpinu cervantes. thar sem blomin sem vid reynum ad raekta i stofunum heima, vaksa i vegkontum og allir eru medlimir af annari hvorri strofjolskyldunni sem bua i baenum.

Engin ummæli: